loading/hle�
(116) Page 114 (116) Page 114
114 „Er þér batnað í tönninni?" spurði faðir hennar morguninn eftir, þegar hann kom inn til hennar. Helga játti því. 1 svipinn mundi hún það eitt, að blessuð sólin hafði skinið á kollinn á henni og vakið hana. „Það er gott,“ sagði faðir hennar. „Nú er af- mælisdagur hennar mömmu þinnar á morgun, og þú mátt eiga þetta til þess að kaupa afmælisgjöf handa henni.“ Helga þaut upp um hálsinn á honum og kyssti hann fyrir fimm krónu seðilinn, sem hann fékk henni. „Farðu sjálf í búðina og veldu gjöfina handa henni,“ sagði hann, „og flýttu þér nú á fætur.“ „Hvað ætlar þú að gefa henni, pabbi?“ spurði Helga og fór að flýta sér í fötin. „Ég keypti það fyrir sunnan í vor,“ sagði hann. „Það er í kassan- um í stóra skápnum," bætti hann við og leit brosandi á Helgu. Hún var eiginlega ekki að hugsa um afmælisgjöf- ina, sem hún ætlaði að kaupa, þegar hún labbaði í hægðum sínum áleiðis í búðina. Ó, að hún skyldi láta forvitnina ráða! En úr því, sem komið var, leizt henni þó ráðlegast að þegja. Skeð gat að allt færi vel og þá vissi enginn um þetta. Enginn! Helga nam staðar allt í einu. Vissi Guð það þá ekki? Jú, hann hafði auðvitað séð það, en hann sagði engum frá því, og Helga hóf göngu sína á ný. Hún var vön að hlakka til afmælisdagsins hennar mömmu sinnar, en í þetta skipti fannst henni hún kvíða fyrir honum, þrátt fyrir allt það góðgæti, sem hún átti vísa von á þann dag.Hún hefði fegin viljað halda ögn í tímann, úr því að hún gat ekki hlaupið
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Scale
(150) Color Palette


Direct Links

Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Year
1938
Language
Icelandic
Pages
146