loading/hleð
(119) Page 117 (119) Page 117
117 in vax að segja okkur frá í vetur, manstu ekki? Hún var að óska sér, að hún ætti svona mynd til þess að hafa hana á hornhyllunni í beztu stofunni.“ Stúlkurnar slitu talinu og I-Ielga heyrði að mamma hennar kom upp stigann. Helga breiddi ábreiðuna upp fyrir höfuð. „Sefurðu, Helga mín?“ hvíslaði mamma hennar. Helga leit upp. „Ertu betri? Nú eru útbæjarhjónin komin með telpurnar sínar, svo þú þarft nú að reyna að hressa þig upp og sýna þeim gullin þín.“ „Ertu búin að fá afmælisgjöfina þína?“ spurði Helga allt í einu, þegar hún var sezt upp í rúminu. „Ég var nú æði óheppin með það, sem hann pabbi þinn gaf mér. Það var marmara mynd, ósköp fal- leg, en hún lá brotin 1 kassanum. Og skil ég ekkert í hvemig á því getur staðið.“ Helga kepptist við að reima skóna sína. „Hvem- ig æth hún hafi brotnað ?“ spurði hún lágt. „Sennilega þegar skápurinn var færður til um daginn. Hann er svo þungur og stúlkurnar voru tvær einar að rogast með hann. Rósa segir mér, að þær hafi rekið hann í þilið. En það þýðir ekki að tala meir um það. Og sízt af öllu ætti ég að láta þetta skyggja á gleði mína á þessum fagra degi. En ég á eftir að þakka þér fyrir fallega brauðdiskinn, sem þú gafst mér, dæmalaust er hann skrautlegur og fá- séður, þú varst heppin í valinu, Helga mín.“ Helga stóð hjá glugganum og horfði út þegar móðir hennar var farin. Henni létti töluvert í skapi. Myndin var brotin og horfin úr sögunni.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Scale
(150) Color Palette


Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Year
1938
Language
Icelandic
Pages
146


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f

Link to this page: (119) Page 117
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f/0/119

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.