loading/hleð
(56) Blaðsíða 54 (56) Blaðsíða 54
54 hún mamma; fyrst og fremst lifir hún heima hjá Guði og frelsaranum og svo lifir hún ávallt í huga mínum og hjarta. En ég skal nú byrja á sögunni, annars endist rökkrið okkur ekki.“ Ég hefi víst sagt ykkur það einhvern tíma, að ég var ofboð lítill og ungur, þegar hann pabbi minn dó; ég man ekkert eftir því, og þó voru systkinin mín yngri en ég, hún Soffía litla og hann Skúh. Mamma mín vann því ein fyrir okkur öllum og það var oft erfitt fyrir hana, svo að stundum var lítið til í búrinu hennar. Hún vann mestmegnis að saum- um og þvottum. Oft var hún þreytt, en hún lét okk- ur ekki verða þess vör; hún var æfinlega góð og ástúðleg við okkur, hvað rellin sem við vorum. Hún innrætti okkur snemma trú á Guð og frelsarann og kenndi okkur að biðja Guð; hún kenndi okkur líka mörg falleg vers og kvæði. Við sátum oft í hóp í kringum hana, þegar hún var að sauma, og þá sagði hún okkur fallegar sögur. Þó það væri fátæklegt inni í litlu stofunni okkar, þá var hún sannkallað friðarheimkynni. Mamma hafði alltaf mest að gera fyrir jólin, því þá þurftu svo margir að fá ný föt. Og hún sá oft og einatt ekki fram úr öllum þeim saumum, sem þá bárust að henni. Ég var nú kominn á tíunda árið og farinn ögn að hjálpa mömmu til, því ég var elztur. Ég hitaði ketil- inn fyrir hana og bjó til kaffið, smurði brauð handa systkinum mínum og gaf þeim að borða; svo þvoði ég þeim á kvöldin og svæfði þau, til þess að mamma
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Kvarði
(150) Litaspjald


Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1938
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
146


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.