loading/hleð
(70) Blaðsíða 68 (70) Blaðsíða 68
68 En góða skapið hvarf fljótt. Nóg var til að reið- ast af, því öllum kom vel saman um að stríða Öxmu og hlæja að henni. Og Anna var spéhrædd. Ég hló oft að henni, eins og hitt fólkið, en ég skammaðist mín fyrir það. Hún hafði verið góð við mig, þegar ég var lítið, ósjálfbjarga barn — eflaust höfðu þá beztu tilfinningar herrnar komið í ljós. Mér var og innrætt það snemma, að það væri skömm að því að hlæja að aumingjum. í>ó Anna væri skringileg í hversdagsfötum sínum, stutta pilsgarminum, með stóra, rauða sjalið um höfuðið, hvort sem það var sólskin og hiti eða frost og stormur, og fátt væri, sem telja mætti til feg- urðar hjá henni, þá fór mig að gruna það, að Anna þóttist nógu lagleg stúlka. Hún var stundum að spegla sig, og fetti sig þá og bretti alla vega fyrir speglinum. Þess verður að gæta, að Anna var þó stúlka, ekki svo mjög gömul heldur, hún var búin að vera 32 ára í nokkur ár, — svo það má ekki leggja henni það til lasts, þó hún liti í spegilinn við og við. Þar við bættist, að það var kominn nýr vinnu- maður á heimilið, heldur svona myndarlegur piltur, sem hét Jón. Önnu þótti það heiður hinn mesti, þegar hún fékk boð um að hirða plöggin hans, og hún gjörði það samvizkusamlega, því hún klæddi hann oftast úr blautu sokkunum sjálf, og þerraði fætum- ar á honum á svuntu sinni, ef hún hafði hana nokkra. En þrátt fjrrir það, snerist Jón einnig í flokk óvina hennar, og lét háðsglósur sínar fjúka um hana jafnt og þétt. Anna hætti þá alveg að þurrka honum um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Kvarði
(150) Litaspjald


Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Ár
1938
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
146


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 68
http://baekur.is/bok/0c6ad9a2-d76e-49f1-9e9b-35020c4d254f/0/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.