loading/hle�
(88) Page 86 (88) Page 86
86 Já, þessu líkt var veðrið daginn, sem hún mamma seldi, uppboðsdaginn hræðilega, þegar kýrnar, hross- in og féð okkar var selt hæztbjóðanda, af því að hún mamma var orðin ekkja, sem lítið átti annað en bömin, ung og ónýt. Ég stóð í bæjardyrunum og gægðist út, með hend- umar krókloppnar undir sparisvuntunni minni, með nýja, bryddaða sauðskinnsskó á fótunum, sem ég tímdi ekki að væta í forinni á hlaðinu. Og þó lang- aði mig hálft í hvom út að skemmunni. Þar sat mað- ur, sem skrifaði jafnótt allt er seldist, en í skemmu- dymnum stóð uppboðshaldarinn sjálfur, sem sýslu- maðurinn hafði sent í staðinn sinn, og hrópaði í sí- fellu: „Býður nokkur betur, — fyrsta, annað og þriðja,“ — og svo slær hann stóreflis högg í dym- ar með hamrinum, sem hann er með í hendinni; en mér fannst rétt eins og hann hefði slegið í kollinn á sjálfri mér, því það var reyndar hann gamli Rauð- ur, sem var verið að selja. Gamli Rauður! Margar góðar endurminningar vom tengdar við hann. Frá því ég mundi eftir mér, hafði gamli klárinn verið í eign foreldra minna, eitt sinn ungur og fjörugur, með eldsnör augu og reistan makka; en nú var aug- að farið að dofna, fóturinn frái tekirni að stirðna og Rauður var orðinn ellimóður og þungur í spori, — en hann var æskuvinur minn og félagi. Fáir gátu reynzt mér betri en hann, alltaf var hann jafn þolin- móður við mig, þó mér gengi stundum illa að komast á bak honum, og aldrei sýndi hann mér nokkra hrekki. Gamli Rauður var sóma hestur, og nú sveið
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Page 81
(84) Page 82
(85) Page 83
(86) Page 84
(87) Page 85
(88) Page 86
(89) Page 87
(90) Page 88
(91) Page 89
(92) Page 90
(93) Page 91
(94) Page 92
(95) Page 93
(96) Page 94
(97) Page 95
(98) Page 96
(99) Page 97
(100) Page 98
(101) Page 99
(102) Page 100
(103) Page 101
(104) Page 102
(105) Page 103
(106) Page 104
(107) Page 105
(108) Page 106
(109) Page 107
(110) Page 108
(111) Page 109
(112) Page 110
(113) Page 111
(114) Page 112
(115) Page 113
(116) Page 114
(117) Page 115
(118) Page 116
(119) Page 117
(120) Page 118
(121) Page 119
(122) Page 120
(123) Page 121
(124) Page 122
(125) Page 123
(126) Page 124
(127) Page 125
(128) Page 126
(129) Page 127
(130) Page 128
(131) Page 129
(132) Page 130
(133) Page 131
(134) Page 132
(135) Page 133
(136) Page 134
(137) Page 135
(138) Page 136
(139) Page 137
(140) Page 138
(141) Page 139
(142) Page 140
(143) Page 141
(144) Page 142
(145) Rear Board
(146) Rear Board
(147) Spine
(148) Fore Edge
(149) Scale
(150) Color Palette


Direct Links

Sólargeislinn hans og fleiri smásögur handa börnum og unglingum

Year
1938
Language
Icelandic
Pages
146