loading/hleð
(117) Blaðsíða 109 (117) Blaðsíða 109
ic>9 meö sigri. Yöur finst þaö ef til vill öfgakent, en þó er þaö satt. Síöan eg byrjaði á þessu starfi, hefir baráttan, öröugleikarnir, áhættan haldið mér uppi. Látlaus. Þegar hættan er úti, er mér lokið. Eg get ekki lifað í frjósömu landi, þar sem ekki þarf um annað að hugsa en plægja akurinn sinn og sjá um aö skiftisáningin fari reglulega fram. Eg get ekki starfað að verki, þar sem alt liggur opið fyrir. Það er ekki einungis, að mjer þyki ekki gam- an að þvi, heldur hefi eg hreint ekki þann hæfileika til að draga sjálfan mig á tálar, sem til þess þarf. Eg sé það —- og kannast við það. Eg finn anda minn líkt og boga, sem hefir verið þaninn svo sem unt var og hefir nú skot- ið örinni í mark. Eg er ekki hneigöur fyrir endurtekn- ingar. Og trú mér til: þó að lánið hafi hingað til verið með mér í fjármálum, þá mundi það nú áreiðanlega bregðast mér. Forlögin hafa einu sinni endur fyrir löngu látið mig fara halloka með sigri. Þá veittu þau mér með yðar tilstilli nýtt starf — nýjan sigur — nýjar ófarir. Árangurinn er að visu nokkur annar — í þetta sinn. En niðurstaðan er sú sama. Starfið er orðið mér ónógt — eða eg er orðinn ónógur starfinu. Janzen skipstjóri hafði ekki augun af Ormari for- stjóra. Hann mundi alt i einu eftir þessu andliti, miklu yngra, fölleitu og þreytulegu, á ókunnum manni í loð- kápu, sem gat ekki tára bundist, þegar hann sá land sitt risa úr hafi úr lyftingu á „Birninum“. Þaö mátti heita að hugsanir hans stöðnuðu. Honum var farið að þykja svo vænt um þetta andlit, sem var svo sterklegt, en gat orðið svo veiklað. Sárblíð angurværð sótti að honum, eins og stundum um nætur, þegar liann stóð einn í lyftingu og stýrði skip- inu um úfnar öldur.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (117) Blaðsíða 109
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/117

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.