loading/hleð
(123) Blaðsíða 115 (123) Blaðsíða 115
Auk þess var þetta ekki eina áhyggjan, sem hann haföi fyrir framtíöinni. Og allar áhyggjur hans voru meira eöa minna aö kenna þessum syni hans, sem átti aö taka viö eftir hans dag og halda uppi heiöri og liefð Borgarættarinnar. Þaö virtist betur í haginn búið en nokkru sinni áöur; því ættarauðurinn haföi vaxið að mun, síðan Ormarr hafði goldið þá fjárhæð, sem hann hafði eytt á námsár- um sínum; öll verzlun í sveitinni var í höndum þeirra manna, sem Örlygur treysti bezt; velmegun héraðsmanna fór sívaxandi, bæði sakir örlætis Örlygs, er hann gaf bændum upp skuldir, og jafn-bærilegu verzlunarástandi, sem var ósérdrægni hans að þakka. Þegar þar við bætt- ist, að Ketill mundi ekki aðeins ná því valdi og virðingu, sem honum var í lófa lagið eftir hefðinni, heldur mundi prestsstaðan líka auka metorð hans, virtist sæmd og áliti ættarinnar engin mörk sett. En nú virtist þó alt ætla að fara á annan veg. Hann hafði séð það á ýmsu strax um vorið, að í stað- inn fyrir að vera víðsýnn og veglyndur, eins og Ketill sonur hans átti ætt til, virtist hann vera ágjarn, sínkur og í meira lagi fésólginn og sérdrægur. Og þá þegar hafði honum hálfgert óað við að fá honum í hendur jörð- ina og verzlunina, og það ótakmarkaöa vald innan sveit- ar, sem fylgdi því hvorutveggja. En annars var auðvitað ekki kostur, úr því að Ormarr lifði fjarvistum og hafði annað lífsstarf, og átti auk þess livorki erfingja né erfingja-von, er síðar gæti tekið við cigum og völdum ættarinnar. Og Örlygur huggaði sig þá viö, að síra Katli syni sínum mundi auðnast að skiljast, hvað við lægi um sóma ættarinnar; þegar hann væri fyrst seztur að í nánd við hann, treysti hann á að geta haft hönd í bagga. 8*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (123) Blaðsíða 115
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/123

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.