loading/hleð
(130) Blaðsíða 122 (130) Blaðsíða 122
122 — Nei, orsökin var sú, aS okkur var liólpiö. Og þá gat eg ekki haldið lengur áfram. Þegar eg sé, aö eg er fær um eitthvað,-------þegar ekki er lengur neinu aö hætta, engum teningum aö kasta og ekkert aö græöast, — nema þaö sem öllum getur græðst, — þá er mér lokið. — Og vilt þú þá taka viö jöröinni nú? — Já, nú er — eöa verður — hér vist eitthvað fyrir mig að gera, sem aðrir geta ekki gert. Þú ert nú farinn að eldast, pabbi. Og þú ættir helzt aö geta verið áhyggju- laus það sem eftir er. Þó að mér komi sumt ókunnuglega fyrir hér, þá finn eg þó, að eg er kominn heim.------- Feðgarnir sátu lengi í rökkrinu. Þeir höföu margt að spjalla saman, svo mörg ár, sem þeir höföu veriö skild- ir. Ormarr vildi fá að vita nákvæmlega um allan sveitar- hag. Hverir væru látnir og hverir væru vaxnir í þeirra staö — óteljandi smáatriði spurði hann um og fékk ná- kvæm skil á öllu. Faðirinn vildi líka feginn vita eitthvað um lif sonar sins; þvi pennalatur haföi Ormarr jafnan verið. — O, þaö hefir svo sem ekkert gerst, sagöi Ormarr, annaö en eg hefi unnið — blátt áfram þrælaö; og þá verður engin stund aflögum. — Eg fer nú aö þekkja þig aftur, sagöi Örlygur. Dá- lítið Ijreyttur ertu. En mest í útliti. Málrómurinn má lieita eins. Og augun og svipurinn. Og stundum bros- irðu eins og eg man eftir að þú brostir áður fyr. Ójá, þaö er langt síðan. Og þessi ár, síðan bæöi mamma þin og þú voruð svo langt frá mér — alveg horfin mér bæði, fanst mér oft — þessi ár hafa verið svo löng og leiðinleg. Mér fanst stundum, þegar eg heyrði ekki frá þér heilt ár, að þú værir jafn-langt Isurtu eins og mamma þin, sem var dáin. En nú sé eg að þú hefir varðveitt sjálfan þig í öll þessi ár. Og eg þakka þér fyrir að þú
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 122
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.