loading/hleð
(22) Blaðsíða 14 (22) Blaðsíða 14
14 stofunni, lá hann og braut heilann um hvernig hann ætti aö manna sig upp til að spyrja fööur sinn um þetta, sem hann haföi veriS aö hugsa um allan daginn, siSan hann mætti Páli. Hann vissi enn ekki neitt um, livaö þeim haföi fariö á milli, Páli og fööur sínum. Hann haföi legiö vakandi hálfa klukkustund. Þá komst hann aö því, aö faöir hans svaf ekki heldur, og nú hleypti hann í sig kjarki og sagöi lágt og hikandi: — Pabbi minn. Þaö var eins og Örlygur heföi beöið eftir þessu ávarpi. Hann stóö hljóðlega á fætur, og settist á bríkina fyrir framan Ormar. — Þaö var gott, þú tókst Pál meö þér heim, þegar þú mættir honum i dag. Konan situr heima meö tvö ungbörn og biður eftir honum. Þaö var mikil guös mildi, aö þú hittir hann. Þessi orö veittu Ormari þaö þrek, sem hann þurfti. — Pabbi minn, má eg ekki gefa honum Páli hana Blesu mína? Kýrin hans á sex vikur til l^uröar, og er orðin þur. — Eg hefi heitið Páli að senda honum hana Skjöldu undir eins og færöin batnar og nokkur æki af töðu, til þess að hann skuli ekki verða heyþrota fyrir þá sök. Eg bauð honum líka að taka Guðrúnu litlu að mér; þaö er nóg að þau hafi Björgu. Ormar langaði til aö tjá föður sínum þökk fyrir góð- semi hans við Pál. En einhver óframfærni varnaði hon- um máls. Það sem hann langaði til að segja, varð ekki tjáð með neinum orðum. En milli sín og föður síns vildi hann ekki hafa nein óheil orð. Það var ásköpuð tilfinn- ing og henni fylgdi hann ósjálfrátt. Hann fann huga sinn fyllast af ást til fööur síns. Hann reyndi að hugsa sér hann eins og hann sat á rúmstokknum, því hann gat ekki séð hann. Hann mundi eftir hverjum drætti í stilli-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.