loading/hleð
(58) Blaðsíða 50 (58) Blaðsíða 50
5° — Eg vona a<5 guS gefi mér aö lifa nokkur ár enn. Ef þú kemur aftur, færöu jöröina eins fyrir þaö. Ef þú vilt afsala þér erföaréttinum, þegar þar að kemur, læt eg bróöur þinn taka viö jöröinni eftir minn dag. En nú getum við beðið og séð hvað liður. Þá nótt gat Ormarr ekki sofið. Hann lá og dreymdi vökudrauma um framtíð sína. Nú fanst honum hún hlyti að verða einn einasti lang- ur sólskinsdagur. Hann útmálaði lífið fyrir sér eins og óslitna sigurför. Hann vissi, að í landinu, sem hann átti að fara til, voru stórir, ljósir beykiskógar og dökkir furuskógar. Hann vissi, að þar voru stórir aldingarðar, þar sem hann gat lesið ávextina af trjánum og borðað þá nýkomna af greininni. Og hann hafði lesið um blóm- garða, þar sem maður drakk að sér megna angan frá stórum runnum af rósum og sýrviði. Hann taldi dagana þangað til hann fengi að sjá meÖ eigin augum hallirnar, sem hann þekti einungis frá ás- unum í spilunum — verulegar konungahallir! Það átti ekki að vera lengur neitt æfintýr, heldur sjálfur veru- leikinn. Hann mundi geta gengið inn í þær og andað að sér loftinu, sem var í göngunum — draumþrungnu lofti liðinna ára. Og hann mundi geta snortið veggina með hendinni. Hann hugsaði sér að hann ætti líkt líf fyrir höndum og íslensku fornskáldin. Hann ætlaði að flytja konung- um og höfðingjum tóndrápur. Honum fanst blóðið i æð- um sínum svella af löngun til að ferðast — ferðast æfi- langt á glæsilegustu virðingabrautum. Hann átti bágt með að skilja, að hann hefði nokkurn tíma hugsað til að ala allan sinn aldur þarna heima, eins og forfeður hans. höfðu gert.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Blaðsíða 77
(86) Blaðsíða 78
(87) Blaðsíða 79
(88) Blaðsíða 80
(89) Blaðsíða 81
(90) Blaðsíða 82
(91) Blaðsíða 83
(92) Blaðsíða 84
(93) Blaðsíða 85
(94) Blaðsíða 86
(95) Blaðsíða 87
(96) Blaðsíða 88
(97) Blaðsíða 89
(98) Blaðsíða 90
(99) Blaðsíða 91
(100) Blaðsíða 92
(101) Blaðsíða 93
(102) Blaðsíða 94
(103) Blaðsíða 95
(104) Blaðsíða 96
(105) Blaðsíða 97
(106) Blaðsíða 98
(107) Blaðsíða 99
(108) Blaðsíða 100
(109) Blaðsíða 101
(110) Blaðsíða 102
(111) Blaðsíða 103
(112) Blaðsíða 104
(113) Blaðsíða 105
(114) Blaðsíða 106
(115) Blaðsíða 107
(116) Blaðsíða 108
(117) Blaðsíða 109
(118) Blaðsíða 110
(119) Blaðsíða 111
(120) Blaðsíða 112
(121) Blaðsíða 113
(122) Blaðsíða 114
(123) Blaðsíða 115
(124) Blaðsíða 116
(125) Blaðsíða 117
(126) Blaðsíða 118
(127) Blaðsíða 119
(128) Blaðsíða 120
(129) Blaðsíða 121
(130) Blaðsíða 122
(131) Blaðsíða 123
(132) Blaðsíða 124
(133) Blaðsíða 125
(134) Blaðsíða 126
(135) Blaðsíða 127
(136) Blaðsíða 128
(137) Blaðsíða 129
(138) Blaðsíða 130
(139) Blaðsíða 131
(140) Blaðsíða 132
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Saurblað
(144) Saurblað
(145) Band
(146) Band
(147) Kjölur
(148) Framsnið
(149) Toppsnið
(150) Undirsnið
(151) Kvarði
(152) Litaspjald


Úr ættarsögu Borgarfólksins

Ár
1915
Tungumál
Íslenska
Bindi
4
Blaðsíður
548


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Úr ættarsögu Borgarfólksins
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16

Tengja á þetta bindi: Ormarr Örlygsson
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1

Tengja á þessa síðu: (58) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/827322e2-30cc-4571-9f3d-9cb519a6be16/1/58

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.