loading/hleð
(103) Blaðsíða 93 (103) Blaðsíða 93
LESTRARKUNNÁTTAN VAR MEIRI NORÐANLANDS 93 rækisiðkana.“ Presturinn (Jón Jónsson) var kostgæfinn og átti góðar bækur. Virðist söfnuður þessi hafa verið Harboe miög að skapi sem fyrirmynd. Lestrarkunnáttan var meiri norðanlands. Menntun og uppfræðsla í Skálholtsbiskupsdæmi stendur að baki uppfræðslunni í Hólastipti. Að vísu má gera ráð fyrir, að þessar skýrslur séu ekki út í yztu æsar fullnægjandi og réttar, en í flestum tilfellum mun fást rétt mynd af ástand- inu. Og fullgild rök liggja að því, að lestrar- og fræðslukunn- átta hafi verið meiri norðanlands, þar sem prentsmiðjan var í Norðlendingafjórðungi, og áhrifin af menntunarstarfsemi og útgáfum Guðbrands Þorlákssonar hafa verið mest í þeim hér- uðum, sem næst lágu biskupssetrinu. Flestir, sem læsir voru, hafa vafalaust þá eins og nú reynt að ná í þær bækur, sem út voru gefnar. En auk hinna prent- uðu bóka voru handrit og afskriftir rímna og sagna um allar sveitir. Fólkið lærði vitanlega margt bóklegt, þótt það væri ekki læst. Kvæði, þulur, rímur, bænir, vers, sálma og sögur lærði maður af manni utanbókar. En prentuðu bækurnar voru því nær eingöngu guðsorðabækur, og þær virðast hafa verið mikið keyptar og lesnar. Vídalínspostilla var gefin út fimm sinnum á árunum 1718—1743, og Passíusálmamir voru komnir út í 12 útgáfum árið 1745. Ýmsar guðsorðabækur komu út í tveimur eða fleiri útgáfum. Eftir því sem næst verður komizt og af skýrslum Harboes má ráða, mun talsvert meira en helmingur fólks í Hólastipti hafa kunnað að lesa 1742—’44. En í Skálholtsbiskupsdæmi var á sínum tíma meira en helmingur fólksins ólæs.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (103) Blaðsíða 93
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/103

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.