loading/hleð
(114) Blaðsíða 104 (114) Blaðsíða 104
104 JÓN SKÁLIIOLTSREKTOU eftir J. Dinesen Jersin, 1743, Hólmgangan eða Orusta og Sigur trúarinnar, eftir sama höfund, 1743, Biblíukjarni eftir Jóhann Lassen, 1744 og Kenniteikn eins réttkristins eftir Detharding, 1744. Þeir Jón og Harboe kipptu mörgu í lag í prentverki Hóla, m. a. kom nýi stíllinn 1744, og eldri leturtegundir þá lagðar niður, yfir prentsmiðjuna var settur Skúli Magnússon, síðar landfógeti, hinn röggsamasti framkvæmdamaður. Þá var fyrir- skipað, að prentuð skyldi á Hólum ýmis lagaboð, er út kæmi, „landslýðnum til greiðari kynningar laganna" og loks var tekin aftur upp prentun Alþingisbókanna, sem legið hafði niðri um hríð. Voru tvær Alþingisbækur prentaðar meðan þeir Jón dvöldu á Hólum, árið 1743 með gamla letrinu, en 1744 með nýja letrinu. 'Endurbót prentsmiðjunnar hafði góð og langvarandi áhrif. Málsvari síns lands. Þess er fyrr minnzt, að Jón Þorkelsson skrifaði skýringar við bók, er kom út á dönsku, og fjallaði um ísland. Hann segir sjálfur frá því, hversvegna hann skrifaði þessa málsbót og kynningu um ísland. Sá er háttur Jóns, að minnast með hógværð á mál, þótt honum væri þau sízt hugstæð. En hér bregður hann venju, þegar ísland og málstaður þess á í hlut erlendis. Hann er næsta stórorður um „kaupmannahyski", er beri lognar og ljótar sagnir um land og þjóð til annarra þjóða, lýsi íslendingum sem skrælingjaþjóð, en hugsi sjálfir um það eitt, að sjúga af landsmönnum fé „með harðýðgi, ofbeldi og prettum". Hér kemur útdráttur úr frásögn Jóns, og lýsir fátt betur hvern þela hann bar til þjóðar sinnar og lands síns. Hann segir: „Árið 1747 bar svo við, að út kom eftir ræðismann í Hamborg, J. Anderson, rit nokkurt um ísland, og var það
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (114) Blaðsíða 104
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/114

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.