loading/hleð
(115) Blaðsíða 105 (115) Blaðsíða 105
MÁLSVARI SÍNS LANDS 105 svo svívirðilegt og fullt af ósannindum, að fyllsta þörf var á að andæfa því nokkuð fyrir ættlandsins hönd. Nú vildi svo til, að einhver nafnkenndasti bóksalinn í Höfn, G. C. Rothe, hafði komizt yfir bók þessa um Island og Grænland, sem var rituð á þýzku, en hann hugði sér gott til að gefa hana út á dönsku og selja síðan. Og einhverju sinni, er Jóni Þorkelssyni varð reikað inn í bóksölubúðina, tjáði bóksali honum þessa fyrirætlun sína, er hinurn var nú reyndar nokkuð kunn áður. Tókst þegar umræða mikil um þetta; fletti komumaður nokkrum blöðum í bókinni og leit yfir hana af skyndingu, en það var nóg til þess, að hann rak sig á mörg ósannindi og margan ósóma, er ræðismaður þessi bar íslenzku þjóðinni á brýn, líkt og svo margir aðrir skottu-umfarendur, er þykjast vera að gutla við landfræðirannsóknir. Tjáði hann bóksalanum, að það mundi verða til þess eins að afla Islandi óvildar og óorðs, ef jafnill bók kæmi út á dönsku, og þó sér- staklega ef hún yrði látin koma fyrir almenningssjónir athuga- semdalaust og án leiðréttinga; enda mundi það mælast illa fyrir, að hann hefði ráðizt í þetta af sjálfsdáðum og ótil- kvaddur. Nú var það hvorttveggja, að hann gat ekki auðveldlega hrakið þessi ummæli, enda fann hann, að þau voru sönn. Skundaði hann svo á fund Hans Grams, bókmenntaöldungs- ins, er mjög var víðlrægur í Danmörku og Noregi; vildi hann leita álits hans urn það, hvernig hann ætti nú að að fara, svo að eigi kæmist hann í neina klípu fvrir þetta verk, er liann í gáleysi hafði tekizt á hendur. Hafði Gram, er var maður skarpskyggn og fróÖleiksfús, þegar áður fengið megna óbeit á þessum Hamborgarpésa og illkvittni hans Islandi til handa, og hafði hann meira að segja í viðurvist tveggja eða þriggja Hamborgara, er það sama ár höfðu komið til Kaupmannahafnar í nafni þjóðar sinnar, látið í ljós stakan óþokka á því að dreifa slíkri háðung út á meðal manna, og það innan endimarka ríkisins sjálfs, er ísland teldist til.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (115) Blaðsíða 105
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/115

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.