loading/hleð
(126) Blaðsíða 116 (126) Blaðsíða 116
116 JÓN SKÁLHOLTSREKTOR tugum, og árið 1839 var sjóðurinn orðinn 8813 rd., hafði hann vaxið svo mjög vegna þess, að jarðirnar höfðu verið seldar. Verður nánar að þessu vikið síðar. Talið er, að Jón hafi látið eftir sig um 4000 rd. í Kaup- mannahöfn, og er þá talið með fé, sem inn kom á uppboði á ýmsum eftirlátnum munum hans. Það er því heldur óeðlilegt, að 11 árum síðar er sjóðurinn ekki nema 4170 rd. Ýmsar skýr- ingar eru á þessari kyrrstöðu sjóðsins. Sú er ein, að hann hafi ekki verið látinn á vöxtu, þar til að fullu var gengið frá upp- gjöri dánarbúsins. Hinsvegar bendir annað til þess, að sjóðn- um hafi horfið fé, sem ógerlegt reynist að sjá, hvert farið hefur. Markús stiptprófastur Magnússon segir beinlínis í skýrslu um Hausastaðaskólann síðar, að sjóðurinn hafi á fyrstu árum tapað fé „ved Guldhusets Fallit“. Magnús Steph- ensen segir einnig í Eftirmælum 18. aldar, að hin lága upp- hæð sjóðsins stafi af „óhappi, sem gjafarans skenkur á fyrstu árunum eftir hans (gefandans) dauða rataði utan lands, hvar hann var á rentu settur.“ Að þrettán árurn liðnum, árið 1783, er sjóðurinn ekki orð- inn hærri en 5700 rd. Þótti það ekki eðlilegur vöxtur, ef reiknað væri með 4% ársvöxtum, eins og títt var. Þvínæst stækkar sjóðurinn ört, og er 1785 orðinn rúmlega 8441 rd. Þá líða 8 ár, og á þeim tíma stendur hann þvínær í stað, er 1793 aðeins 8850 rd. Frumreikningur sjóðsins fyrir árið 1795 er til. Hefur sjóðurinn þá minnkað án þess ástæða sjáist til, og er þá 8318 rd. Á þessurn reikningi sést, að sjóðurinn hefur verið ávaxtaður á þann hátt, að hann var lánaður generalmajor Castenskjold með veði í Hörbygaard gegn 3%% rentu. Sérstök dagbók eða bréfabók fyrir sjóðinn var ekki hafin fyrr en 1805, áður voru skjöl snertandi sjóðinn 1 bréfabókum stiptamtsins. Þessar færslur féllu þó brátt niður aftur, og frá 1807 til 1819 var aftur tekið að færa sjóðsbréf inn í stipts- amtsbækurnar. Yfirleitt virðist hafa verið nokkur óreiða á fjárhaldinu í byrjun 19. aldarinnar. Það er talsvert athyglis-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (126) Blaðsíða 116
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/126

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.