loading/hleð
(171) Blaðsíða 161 (171) Blaðsíða 161
VIÐ BÓKARLOK 161 hans, en þá er einnig 200 ára afmæli Thorkilliisjóðsins. Á árun- um 1943 og 1944 hreyfðu tveir menn málinu. Annar var Bjarni M. Jónsson, námsstjóri í Kjalarnesþingi, er kom fram með þá hugmynd, að tekinn yrði upp minningardagur í skólum umdæmis- ins, hinn 3. apríl, á stofndegi Thorkilliisjóðsins. Ilinn var Egill Hallgrímsson, kennari í Reykjavík, er kom fram með þá tillögu við stofnun Félags Suðurnesjamanna, að félagið beitti sér fyrir því, að minningu mætra manna af Suðurnesjum yrði á loft haldið, og nefndi þá sérstaklega Jón Þorkelsson Skálholtsrektor. Upp úr 1950 flutti Egill víða hugmynd sína um að reistur yrði skóli fyrir framhaldsskólanemendur á Suðurnesjum, og þá helzt í Njarðvík- um eða Keflavík, er bæri nafn Jóns Þorkelssonar. Þetta átti einnig að vera þjóðmenningarstofnun á Suðurnesjum. Egill ritaði um málið í blöð, ræddi það á kennaraþingi og flutti útvarpserindi um Jón Þorkelsson. Það var því að nokkru í samráði við Egil, að undirritaður bar fram á þingi veturinn 1955 þingsályktunartillögu um að kosin yrði fimm manna nefnd til þess að gera tillögur um, á hvern hátt Jóns Þorkelssonar „föður íslenzkrar alþýðufræðslu" yrði mak- legast og virðulegast minnzt á 200 ára ártíð hans, hinn 5. maí 1959. Alþingi vísaði tillögunni til menntamálaráðuneytisins með rökstuddri dagskrá „í trausti þess, að fræðslumálastjórnin og byggðarlög þau, sem einkum njóta gjafa Jóns Þorkelssonar skóla- meistara, hafi forgöngu um að heiðra minningu hans með sér- stökum hætti á 200. ártíð hans, 1959“. í samræmi við þetta fól menntamálaráðuneytið fræðslumála- stjóra að gera tillögur til ráðuneytisins um, hvernig minnast skyldi Jóns skólameistara. Fræðslumálastjóri ræddi þá við Bjarna M. Jónsson, Egil Hallgrímsson og undirritaðan um málið. í ársbyrjun 1957 skipaði Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra 5 manna nefnd til þess að gera tillögur um málið. Nefndarmenn voru Helgi Elíasson fræðslumálastjóri, skipaður formaður nefndarinnar, Bjarni M. Jónsson, námsstjóri, Egill Hallgrímsson, kennari, Einar Kr. Einarsson, skólastjóri í Grindavík, og undirritaður. Nefnd þessi, „Thorkilliinefndin", tók þá til starfa. Komu fram fjölmargar tillögur, cr ræddar voru, svo sem skóla- hugmyndin, um minnismerki, um útgáfu rits um Jón, frímerki, er hæri nafn hans, um minningardag ár hvert, um sögu- og skóla- 11
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Mynd
(40) Mynd
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Mynd
(58) Mynd
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Blaðsíða 129
(140) Blaðsíða 130
(141) Blaðsíða 131
(142) Blaðsíða 132
(143) Blaðsíða 133
(144) Blaðsíða 134
(145) Blaðsíða 135
(146) Blaðsíða 136
(147) Blaðsíða 137
(148) Blaðsíða 138
(149) Blaðsíða 139
(150) Blaðsíða 140
(151) Blaðsíða 141
(152) Blaðsíða 142
(153) Blaðsíða 143
(154) Blaðsíða 144
(155) Blaðsíða 145
(156) Blaðsíða 146
(157) Blaðsíða 147
(158) Blaðsíða 148
(159) Blaðsíða 149
(160) Blaðsíða 150
(161) Blaðsíða 151
(162) Blaðsíða 152
(163) Blaðsíða 153
(164) Blaðsíða 154
(165) Blaðsíða 155
(166) Blaðsíða 156
(167) Blaðsíða 157
(168) Blaðsíða 158
(169) Blaðsíða 159
(170) Blaðsíða 160
(171) Blaðsíða 161
(172) Blaðsíða 162
(173) Blaðsíða 163
(174) Blaðsíða 164
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Jón Skálholtsrektor

Ár
1959
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Jón Skálholtsrektor
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d

Tengja á þessa síðu: (171) Blaðsíða 161
http://baekur.is/bok/ee138129-54d8-4d54-8bd4-ecfe9bd1fe3d/0/171

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.