loading/hleð
(13) Blaðsíða 3 (13) Blaðsíða 3
3 því að línan liefir enga breidd. Ekki verður heldur lína gjörð tir punktum. Hugsi menn sjer þar á móti, að punktur kreyfist frá einum stað til annars, þá verður braut hans lína. Ef lína hreyfist á þverveginn, þá verð- ur braut hennar flötur, og ef flötur hreyfist á þykktar- veginn, þá verður braut hans geómetriskur likami. Ath. 2. Allar dregnar (teiknaðar) línur og punktar hafa þrjár víðáttur, lengd, breidd og þykkt, og eru því fýsiskir likamir; þvi grennri sem drátturinn er á línunni, þvi minni verður breiddin og þykktin, en nokkur verður bæði breidd og þykkt að vera, þvi annars væri linan ekki sýnileg. Sama er að segja um teiknaðan punkt, að ef hann hefði ekki dálitla víðáttu á alla þrjá vegu, þá væri hann ekki sýnilegur. 7. Þess er þegar getið, að rúmið geti verið tak- markað eða ótakmarkað. Takmarkað rúm er hver geó- metriskur líkami, en ótakmarkað rúm er himingeimurinn, alrúmið eða veraldarrúmið, þvi það er óendanlega stórt. Vjer getum ekki hugsað oss, að það hafi nokkurn enda eða takmörk á neinn veg, því ef vjer hugsuðum oss það takmarkað, þá yrði eitthvað að vera fyrir utan það, og þá væri annað rúm fyrir utan alrúmið, en það er sjálfu sjer gagnstætt. 8. Línur eru tvenns konar, beinar og bognar. Bein lína (linea recta) AB (1. mynd) framkemur, þegar punkt- ur hreyfist i eina og sömu átt, eða, án þess að breyta stefnu sinni; hún er hin styttsta lína, sem dregin verður 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Mynd
(120) Mynd
(121) Mynd
(122) Mynd
(123) Mynd
(124) Mynd
(125) Mynd
(126) Mynd
(127) Saurblað
(128) Saurblað
(129) Band
(130) Band
(131) Kjölur
(132) Framsnið
(133) Kvarði
(134) Litaspjald


Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
130


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í flatamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/773a7c32-3530-4d84-bd01-660ba525fd6c/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.