loading/hleð
(10) Blaðsíða 2 (10) Blaðsíða 2
2 msetast. Brúnir kallast hliðbrúnir eða endabrúnir, eptir þyí hvar þær eru á líkamanum. 4. Líkamahorn (angulus solidus) kallast horu J)aí), er myndast yið það, aö þrír eða fleiri fletir- koma saman. Líkamaliorn myndast þannig af flatar- hornum, sem að minnsta kosti verí)a að vera þrjú,. og kallast þau hliðar líkamahornsins. Það leiúir af' sjálfu sjer, að í líkamahorni mætast jafnmargar brúnir og fletirnir eha flatarhornin eru, og eru brúnirnar- því minnst þriár. Líkamahorn kallast þristrent, fer- strent o. s. frv. eptir fjölda brúnanna eöa flatanna,. sem í því mætast. Stærð líkamahorns er miðub við stærð og fjölda flatarhorna þeirra, sem mynda það,, t. d. eí líkamahorn myndast af þremur rjettum horn- um (horn tenings) þá er það 270°, af því aö 90XA = 270. Sumrna flatarhorna þeirra, er mynda líkama- hornið er ávallt minni en 4R (fjögur rjett horn), því að, ef mynda ætti líkamahorn af flatarhornum er væru til samans 4R, t. d. fjórum rjettum hornum, þá yröi úr því beinn flötur; því síður yrði líkama- horn myndað af flatarhornum, er samtals væru meira. en 4R. Líkamahorn hlýtur því ávallt aðveraminna. en 360°. Ath. Þess ber að gæta, að hjer er átt vib lík- amahorn, sem er þannig lagað, ab allar þær brúnir, sem í því mætast, snúa (eða standa) út, eins og t. d- á sjer stað í horni á teningi. Þannig löguö líkama-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 2
http://baekur.is/bok/000156348/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.