loading/hleð
(10) Page 2 (10) Page 2
2 msetast. Brúnir kallast hliðbrúnir eða endabrúnir, eptir þyí hvar þær eru á líkamanum. 4. Líkamahorn (angulus solidus) kallast horu J)aí), er myndast yið það, aö þrír eða fleiri fletir- koma saman. Líkamaliorn myndast þannig af flatar- hornum, sem að minnsta kosti verí)a að vera þrjú,. og kallast þau hliðar líkamahornsins. Það leiúir af' sjálfu sjer, að í líkamahorni mætast jafnmargar brúnir og fletirnir eha flatarhornin eru, og eru brúnirnar- því minnst þriár. Líkamahorn kallast þristrent, fer- strent o. s. frv. eptir fjölda brúnanna eöa flatanna,. sem í því mætast. Stærð líkamahorns er miðub við stærð og fjölda flatarhorna þeirra, sem mynda það,, t. d. eí líkamahorn myndast af þremur rjettum horn- um (horn tenings) þá er það 270°, af því aö 90XA = 270. Sumrna flatarhorna þeirra, er mynda líkama- hornið er ávallt minni en 4R (fjögur rjett horn), því að, ef mynda ætti líkamahorn af flatarhornum er væru til samans 4R, t. d. fjórum rjettum hornum, þá yröi úr því beinn flötur; því síður yrði líkama- horn myndað af flatarhornum, er samtals væru meira. en 4R. Líkamahorn hlýtur því ávallt aðveraminna. en 360°. Ath. Þess ber að gæta, að hjer er átt vib lík- amahorn, sem er þannig lagað, ab allar þær brúnir, sem í því mætast, snúa (eða standa) út, eins og t. d- á sjer stað í horni á teningi. Þannig löguö líkama-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page I
(6) Page II
(7) Page III
(8) Page IV
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Illustration
(86) Illustration
(87) Illustration
(88) Illustration
(89) Rear Flyleaf
(90) Rear Flyleaf
(91) Rear Board
(92) Rear Board
(93) Spine
(94) Fore Edge
(95) Scale
(96) Color Palette


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
92


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Link to this page: (10) Page 2
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/10

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.