loading/hleð
(11) Blaðsíða 3 (11) Blaðsíða 3
a horn kallast convex líkamahorn, og kynnu að mega kallast á íslensku: útbrúna líkamahorn* 1. 5. Fletir þeir, sem líkamann takmarka, eru nefndir hliðfletir eða endafletir, eptir afstöðu sinni á líkamanum. Grunnflötur (basis) kallast sá fiötui', sem menn hugsa sjer að líkaminn standi á, og hæð kallast sú lína, er menn hugsa sjer dregna frá efsta hluta hans lóðrjett niður á grunnflötinn eða fram- lengingu hans. 6. Líkamir eru mældir með teningsmáli (kúbíkmáli), J>. e. stærb líkama er ákveðin á þann hátt, að sagt er, live margir teningar af vissri stærð líkami sá er, sem mældur er. Þannig er þykkvamál talið í teningum eins og flatarmál er talið í kvaö- rötum. Þykkvamál (teningsmál) kallast einnig rúm- mál líkama. Stærð líkama kallast og rúmmál eða rúmtak þeirra (volumen). Ath. I mælingu líkama ræður sú meginregla, að 1) Í»es8 má einnig geta, aB af brúnum þeim, sem mœtast í likamahorni, getur ein eða íieiri snúið inn, og verbur þar þá skora i líkamann; bornib kallast þá concavt lilcamahorn (inn- brúna likamahorn'). Sje útbrúna líkamahorn skorið af likam- anum verbur skurbarfiöturinn úthyrndur (convexj marghyrn- ingur, sje innbrúna likamahorn skoriö af líkama, verbur skurð- arflöturinn innhyrndur (concav) marghyrningur. Þristrent líkamahorn er ávallt útbrúna líkamahorn, enda er þrihyrning- ur ávallt úthyrndur. Summa flatarhorna þeirra, sem mætaBt i innbrúna líkamahorni, getur veriö svo stór sem vera vill, og þannig er ekkert takmark fyrir stærö eba grábutali innbrúna líkamahorns. 1*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (11) Blaðsíða 3
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/11

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.