loading/hleð
(12) Blaðsíða 4 (12) Blaðsíða 4
4 margfalda sarnan Mnar þrjár víðáttur líkamans, lengd, breidd og hæö, að sínu leyti eins og margföldun á tveimur víðáttum, nefnil. breidd og lengd, ræöur í mælingu fiata, en eptir mismunandi lögun líkamanna er reglu þessari beitt á nokkuö mismunandi bátt. 7. Teningur (kubus) er líkami, sem takmark- ast af sex jafnstórum kvaöratfiötum. Hann er 'jafn- stór á alla þrjá vegu, lengd, breidd og hæö. Horn hans eru þrístrend og hvert 90°X3 = 270°. Hinir sex fletir tenings (1. mynd) eru ABCD, ADHE, DCGH, ABFE, BCGF, EFGH. 8. Búmmál tenings er fundið á þann hátt, að einhver flötur hans, er skoðast sem grunnflötur, er fundinn sem hvert annað kvaðrat, síðan er grunn- flöturinn margfaldaður með hæð teningsins, pródúktib er stærð eða rúmmál teningsins. En þareð allar þrjár víðáttur hans, lengd, breidd og hæð, eru jafn- stórar, þá íinnst rúmmálið, með því að margfalda einhverja brún hans með sjálfri sjer og það pródúkt (kvaðrattölu brúnarinnar) með brúninni aö nýju. 1. dæmi. Teningur er tveir þumlungar á hvern veg; hve stórt er rúmmál hans, og hve stórt er rúm- mál tenings, sem er 4 þuml. á hvern veg? Svar: 8 feningsþumlungar og 64 teningsþumlungar. Grunnflötur minna teningsins er 4 [] þuml. þvi að 2X2 = 4, 4X2 = 8. A sama hátt er stærri tening- urinn íundinn.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/000156348/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.