loading/hleð
(14) Blaðsíða 6 (14) Blaðsíða 6
6 þriðja veldi. Ef teningur er kallaður T og brún bans s, þá er formúlan (bókstafareglan) fyrir útreikn- ingi bans T= s3. Við útreikning líkama þarí einatt að draga út kúbíkrót, að sínu leyti eins og það þarf einatt að draga út kvabratrót við útreikning flatar- mynda. Þannig verður að draga kúbíkrót út af rúmmáli tenings, til þess að linna brún hans, að sínu leyti eins og blið er fundin á kvaðrati, með því ab draga kvaðratrót út af stærð þess. Kúbíkrót er 3 3__ táknuð með þessu merki V—, V1T er lesið kúbík- rótin af 8. Formúlan fyrir útreikningi brúnar á ten- ingi er, ef teningur er kaliaður T og brún bans s, 3 ___ , s = ÚT . I £■ kafla er skýrt frá, hvernig kúbíkrót er dregin út. 10. Líkamir kallast kongrúent (aljafnir), þegar þeir bafa sömu lögun og sömu stærð, svo ab þeir fylla nákvæmlega sama rúm, en eínslagaðir kall- ast líkamir, þegar þeir bafa sömu lögun en ekki sömu stærð. Tveir líkamir eru kongrúent, þegar bver punktur i öðrum samsvarar einsliggjandi púnkti í binum og fjarlægðir hinna einsliggjandi punkta eru jafnstórar. Tveir líkamir eru einslagaðir, þegar fjarlægðir samsvarandi og einsliggjandi punkta í báðum eru tiltölulega jafnstórar (próportsjónalar). Horn einsliggjandi lína eru jafnstór, bvort sem líkamarnir eru aljafnir eða einslagaðir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/000156348/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.