loading/hleð
(17) Blaðsíða 9 (17) Blaðsíða 9
9 mynd). Parallelepipedum er því ávallt ferstrent.. Eins og hvert annað prisma getur það verib rjett og- skakkt. Teningurinn (kúbus), sem áður er um talai) (7), er rjett parallelepipedum, þar sem enda- fletirnir eru kvahröt og hæðin jafnstór hlið endaflat— ar. Sexflötungur (hexaeder) kallast hver sá líkami, sem takmarkast af sex flötum. Teningur kallast reglulegur sexflötungur (reglulegt hexaeder), af því ah fletir hans eru kongrúent, enda er teningurinn hih reglulegasta prisma, sem til er. Ef skorið er af öðrum endanum á prisma og- skurðarflöturinn liggur ekki parallelt endaflötunum, framkemur líkami, sem kallast prismastúfur (7. mynd). I prismastúf eru endafletirnir ekki parallelir- og hlihhrúnirnar mislangar. Ef skáskorið er af báö- um endunum á prisma, framkemur líkami, sem kalla mætti tvöfaldan prismastúf (8. mynd). Hon- um má skipta i tvo prismastúfa með því ai> skera hann sundur á þverveginn lóðrjett á hliðfletina, GHI(8.mynd).. 14. Pýramidi (toppstrendingur) kallast sá. líkami, sem takmarkast af einum marghyrningi, er skoöast sem grunnflötur, og að minnsta kosti þremur þríhyrningum, er koma saman í punkti, er nefnist toppur eða topp-punktur pýramídans, O-DEF (12. mynd). E-ABCD (9. mynd). Grunnflöturinn hefur minnst þrjár hliðar, en getur haft svo margar hlihar sem vera vill, og verha hliöarþríhyrningarnir jafnmargir-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/000156348/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.