loading/hleð
(23) Blaðsíða 15 (23) Blaðsíða 15
15 Kúlufleygur (fleygmyndaður kúlugeiri) kallast, sá partur kúlunnar, sem aímarkast af tveimur hálfum. stórsirklum ADB og AEB (23. mynd) og þeim parti kúluflatarins, sem milli þeirra liggur. Hib bogna, yíirborí) kúlufleygs, nef'nilega sá partur kúluflatarins, sem hjer er um að ra;ða, kallast tvíhyrningur ADBE. Kúlubelti (zone) kallast sá hluti kúluflatarins,, sem iiggur á milli tveggja parallela sirkla, en sá hluti kúlunnar, sem takmarkast af kúlubelti og tveimur parallelum sirklum, kallast kúlukringla, eða kúluskífa. Ejarlægb þessara sirkla kallast hæð kúlubeltisins eba kúlukringlunnar. I 22. mynd er DC hæb kúlubeltisins EABF einnig kúlukringlunnar EABF. Hæð kúlubeltis er því ekki sama og breidd þess, heldur sama sem jþykkt þeirrar kúlukringlu, er- jþab lykur um. Hib bogna yíirborb kúlusegments kallast kúlubelti og hæb þess er jöfn hæð segments- ins, nefnilega lóðrjett fjarlægb milli yíirborb þess og mibpunkts þess sirkils, er sker segmentið frá kúlunni. Hib bogna yiirborð kúlusegments kallast einnig kúluhattur. I 22. mynd er GD hæb kúlusegments- ins EGF og kúluhattsins EGF. Kuldabelti jarðar- innar eru kúluhattar. 18. Ymsa hluti og áhöld, er vjer notum í dag- legu lífl, má heimfæra undir hina og þessa af líköm- um þeiin, sem nú eru nefndir. Þannig eru allskonar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.