loading/hleð
(33) Blaðsíða 25 (33) Blaðsíða 25
25 tveggja pýramída, og má því íiuna rúmmál hansy. með því fyrst að íinna rúmmál stærra pýramídans, og síðan rúmmál liins minni, mismunur heggja er- rúmmál pýramídastúfsins. Önnur aðf'erð er að skoða pýramídastúíinn sem samsettan af þremur pýramíd- um. Þaraf hefur einn fyrir grunnfiöt stærra enda- fiöt pýramídastúfsins, annar hefur íyrir grunnflöt minni endaflötinn, og þriðji flöt, sem er kvaðratrót af pródúkti beggja endaflatanna, meh öðrum orðumf sem er miðlungstærð milli endaflatanna; hæðin ei- hin sama í þessum þremur hugsuðu pýramídum nefnil. hæð pýramídastúfsins. I stað þess að iinna rúmmál pýramídastúfsins, með þvi að margfalda hvern grunnflöt fvrir sig með hæðarinnar og leggja svo þrjú pródúktin saman, má, eins og formúlan bendir til, leggja saman þrjá endafletina og margfalda summu þeirra með */a bæðarinnar. 20. dæmi. Pýramídinn í 15. dæmi er skorinn sundur mitt á milli topppunkts og grunnflatar. Hve stórt er riímmál pýramídastúfs þess, er framkemur? Svar: 56 teningsfet. Þareð pýramídinn er skorinn sundur í miðju, þá hlýtur hlið grunnflatar í minui pýramídanum að vera helmingi minni en hlið grunnflatar [> hinum stærra, hún er því 2 fet, hæðin er 6 f'et, nefnil. hálf hæð stærra pýramídans; hæð pýramídastúfsins er þvi einnig 6 fet. Stærri pýramídinn er 64 teningsfet,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/000156348/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.