loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
27 Ath. 3. Kúmmál pýramídastúfs er stundum fund- ib með því að taka mebaltal af flatarmálum endaflat- anna og margfalda það með fiæðinni, en þá verður útkoman dálítið hærri en rjett er. En þannig er rjett að reikna rúmmálið, þegar líkami, sá er mældur er, dregst að sjer einungis á einn veg, t. d. á breidd- arveginn, eins og lopt í húsi með kálfasperrum, þar sem stafnarnir eru lóðrjettir, og er auðskilið, að þannig lagað lopt er stærra, en ef sniðskorið væri af báðum stöfnum. Þyí meiri sem mismunurinn er á stærð endaflata pýramídastúfsins, því meiri verður onákvæmnin með þessari aðferð, (allt að l/3). 22. dæmi. Lopt í húsi með kálfasperrum er 12 álnir á lengd og 6 álnir á breidd að neðan, kálíinn 2 álnir og hæðin undir kálfa 4‘/a alin. Hve stórt er rúmmálið, og hve stórt væri það, ef sniðskorið væri af stöfnunum, svo að lengdin að ofanverðu væri jöfn breiddinni að neðan? Svar: 216 teningsálnir og nærri 170 teningsáln. 26. Yfirborðið á rjettum reglulegum pýra- mídastúf íinnst eptir þessari formúlu: G + g -f- us. Gr táknar stærra endaflötinn, g hinn minni, s hliðflöt og n fjölda hliðflatanna. 23. dæmi. I ferstrendum pýramídastúf, sem er rjettur og reglulegur, eru hliðar endaflatanna 8 fet og 2 fet, hæðin 6 fet. Hve stórt er yfirborð bans. Svar: 202,2 Q fet.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.