loading/hleð
(62) Blaðsíða 54 (62) Blaðsíða 54
54 dæmi 343, kúbíkrótin at' 343 er 7, og verður 7 þ ví tremsti stafur í rótinni; kúbíktalan af 7, nefnilega 343, er því næst dregin frá stuðlinum, afgangurinn, sem er 62, er skrifaður niður, og aptan við bann er skrifaður næsti stuðull 224. Þá er næst að íinna deili, nefni- lega tölu, sem deilt er í töluna 62224, er nefna má rótargeymi', deilirinn er fundinn þannig: 7 er haíið upp i annað veldi og kvaðrattalan margfölduð með 3, 7X7 = 49, 49X3 = 147; pródúktið 147 er skrifað undir 62224, þannig að tveggja stafa bil er látið vera autt fyrir aptan það, síðan er 147 dregið í sviga og deilt í 622 (þann hluta tölunnar 62224, sem er upp af 147). kvótinn er 4 og skrifast bann í rótina aptan við 7. Nú er að finna hin svonefndu þrjú pródúkt rótargeymisins. Fyrsta pródúkt er fúndið þannig, að öll rótin nema aptasti stafurinn er hafinn upp í annað veldi, sú kvaðrattala er margfölduð með 3 og það pródúkt með aptasta stafnum í rótinni, 7X7 = 49, 49X3 = 147, 147X4 = 5881; pródúktið 588, sem kallast fyrsta pródúkt, er skrifað niður undan 62224, þannig að tveggja stafa bil er autt fyrir aptan það. Annað pródúkt er fundið þannig, að öll rótin nema aptasti stafurinn er margfölduð með kvaðrattölu apt- 1) jÞareð svigatalan er pródúkt af 3 og kvaÓrattölu af allri rótinni nema aptasta stafnum, þá þarf í rauninni ekki annaT), til a<) finna fyrsta pródukt, en að margfalda svigatöl- nna meö aptasta staf rótarinnar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/000156348

Tengja á þessa síðu: (62) Blaðsíða 54
http://baekur.is/bok/000156348/0/62

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.