loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
GO og þá legg jeg á þrjá fleti teningsins, er saman liggja, 3 skífur, sína á hvern, sem eru 20 þuml. á lengd 20 þuml. á breidd og 4 þuml. á þykkt. Þá fram koma á milli skífnanna með fram 3 brúnum teningsins 3 aub bil, og fyllast þau upp meö 3 stykkjum, sem hvert er 20 þuml. á lengd, 4 þuml. á breidd og 4 þuml. á þykkt, en þá er enn eptir lítib bil eba skarb á einu borninu, sem er 4 þuml. á bvern veg, og það fyllum yjer upp með tening, sem er 4 þuml. á hvern veg. Teningur, sem er 24 þuml. á hvern veg, sam- anstendur þannig af þeim 4 pörtum, er nú skal greina. 1. Teningi (kúbíktölu) tuganna, sem er 8000 tþ. þareb 20X20X20 = 8000. 2. Þremur prismum, sem hvert er pródúkt af' einingunum og kvaðrati tuganna og er 1600 tþ., og þá öll þrjú 4800 tþ. þareð 20X 20X4 = 1600, 1600X3 = 4800. 3. Þremur prismum, sem hvert er pródúkt af tugunum og kvabrati eininganna, og er 320- tþ. og þá öll þrjú 960 tþ., þareð 4X4X201 = 320, 320X3 = 960. 4. Tening eininganna, sem er 64 tþ., þareÞ 4X4X4 = 64. Summa þessara 4 parta er 13824 tþ., því 8000 + 4800 + 960 + 64 = 13824, enda er 24X24X24 = 13824.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Blaðsíða 71
(80) Blaðsíða 72
(81) Blaðsíða 73
(82) Blaðsíða 74
(83) Blaðsíða 75
(84) Blaðsíða 76
(85) Mynd
(86) Mynd
(87) Mynd
(88) Mynd
(89) Saurblað
(90) Saurblað
(91) Band
(92) Band
(93) Kjölur
(94) Framsnið
(95) Kvarði
(96) Litaspjald


Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
92


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kennslubók í þykkvamálsfræði handa alþýðuskólum
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/36acdc76-fd05-42e6-9e61-5eb2598a60cf/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.