loading/hleð
(12) Blaðsíða VIII (12) Blaðsíða VIII
VIII Formáli (DN. I 86, nr. 93). I>að bréf er ritað nieð bendi Haulis sjálfs, og er cptirmynd (Facsimile) þess í »Annaler for nordisk Oldkyn- dighed« 1847. 23. nóvember sama ár var hann og í Osló, og er hann þá talinn fyrstr meðal votla í bréfi, er þar var ritað þenna dag; liann er þar og kallaðr »Haukr lögmaðr« (I)N. II 58, nr. 66). 6. desembnr 1303 var liann í Björgvin og gaf þar út bréf ásamt ívari lögmanni (DN. I 89, nr. 97). Finnr Magnússon segir (GhM. I 34), að liann sé kallaðr »Herra Ilauker lögmaðm í norrœnum bréfum frá 1303. Eg finn hann eigi nefndan herra, fyrr en árið 1306; í Isl. Annálum er hann eigi nefndr herra við árið 1304; en við 1306 er hann nefndr herra. Árið 1304 var llaukr á alþingi á íslandi; segir svo í íslenzkum Annálum við það ár: »IIaukr, Snorri ok Guðmundr lögnienn höfðu vcrit allir senn á þingi, ok sögðu sín lög hverr um skaltgjald«. Eplir því sem Munthe segir (Saml. I 169), var hann og í Noregi þetta ár. Árið 1305 finn eg hans eigi gelið. 10. apríl 1306 var hann í Björgvin, og er þá talinn irieð mönnum af ráðinu; aðrir menn af ráðinu, sem með honum eru taldir, eru herra Bjarni Erlings- son, herra Sæbjörn Ilelgason, herra Áki canceler, herra Snara Ásláksson, herra Erlingr Ámundason, lierra Itenringr lögmaðr. llann er sjálfr kallaðr herra llaukr lögmaðr (DN. 11 71—72, nr. 82). 12. apríl sama ár var hann í Björgvin og talinn með mönnum af ráðinu (DN. III 73, nr. 64). 30. maí s. á. gaf hann út bréf með fleirum mönnum í málstofunni í konungsgarði í Björg- vin (Munkalífsbók, Christiania 1845, 115. bls.), og 22. júlí sama ar gaf hann enn út bréf í Björgvin með Erlingi Ámundasyni (Munkalífsbók, 79.bls.). í íslenzkum Annálurn er við þelta ár talað um útkomu herra Hauks Erlendssonar lögmanns, og gelr það komizt lreim með því móti, að Ilaukr hafi farið af stað frá Nor- cgi til íslands eptir 22. júlí. — Við 1307 fmn eg hnnn cigi nefndan, og má vera, að hann hafi verið á lslandi þetta ár; en við árið 1308 er í íslenzkum Annálum gelið um utanferð Hauks og kveðið svo að orði: »Utanferð sendiboðanna bróður Bjarnar ok síra Lafrans ok lierra Bárðar Ilögnasonar ok herra Ilauks Er- lendssonar ok Gizurar galla. Ilerra Árni bisluip ok herra llaukr settu lærðra manna spílala í Gaulverjabce í Flóa«. 18. seplem- ber 1309 var Haukr í Björgvin, og er þá talinn meðal þeirra manna, er voru í ráði konungs (DN. I 112, nr. 122). 17. okló- ber 1310 hefir lnnnn gefið út bréí í Björgvin og rilað sjálfr; það bréf er prentað í AnO. 1847, 388—89. bls., og DN. II 90, nr. 103. 12. janúar 1311 gaf hann út bréf f Björgvin ásamt flcir-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða VIII
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.