loading/hleð
(14) Blaðsíða X (14) Blaðsíða X
líkindum verið staddir í Björgvin á þeim tíma, cr brélið var út gefið (Iíirkjusaga Finns Jónssonar, I 429—30). 1321 er Haukr aptr orðinn Gulaþingslögmaðr, því að 4. maí það ár auglýstu þeir Árni á Aski og Ormr kafii »herra llauki lögmanni«, að maðr nokkur, að nafni Jörundr, stefndi tengdaföður sínum Bessa til lögþingis (DN. IV 140, nr. 149), og 24. júni sama ár var Ilaukr lögmaðr á Gulaþingi og gaf þar úrskurð ineð Jóni Bjarna- syni, konnngsféhirði í Noregi, Sigurði Sveinssvni, Ásláki Ólafs- syni og öllum lögrétlumönnum á Gulaþingi (DN. III 119, nr. 124). 18. marz 1322 var hann í Noregi, því að þann dag gaf hann út bréf með Sæbirni llelgasyni og Bótólfi Hákonarsyni; í því bröfi er hann og kallaðr lögmaðr (DN. I 143, nr. 1G5). Nú verðr eyða í sögu Hauks, er seinna kann að mega fyila, þegar fleiri fornbréf verða út gefin; cn cptir þeim ritum, er vér nú höfum aðgang að, vitum vér alls ekki um liann í 7 ár, frá 18. marz 1322 lil 21. nóvember 1329. J>á var Haukr staddr á konungsgarði í Björgvin, og er lalinn meðal þeirra, er hjá voru og samþyktu dóm Bárðar Pétrssonar Gnlaþings lögmanns (I)N. III 143, nr. 153). 2. júlí 1330 var Hankr enn í Björgvin; þá gáfu þeir út transskriptar (eða eptirritsjbréf Ilaukr Erlendsson, Bárðr Pétrsson Gulaþingslögmaðr, og j>róndr Iírakason lögmaðr í Björg- vin (Munkalifsbók, 115 —116. blaðs.). Að því er Munch segir (AnO. 1847, 178. bls.), eru til þrjú bréf frá þessu ári, er votta, að hann hafi þá verið í Noregi, en Munch vitnar að cins til Munkalifsbókar. Yið sama ár geta Islenzkir annálar uin útkomu llauks (»úlJíoma herra llauks með boðskap konungsins um kvenna- mál ok þat fleira, sem þar fylgdi«). Skálboltsannáll binn forni setr þetta árið 1331. Við árið 1331 stendr í einum íslenzkum annál: »HerraHaukr ok berraKetill reiknuðu víseyri um all land ok fóru báðir til Noregs«, en næsta ár, 1332, er í Islenzkum Annálum getið um utanferð herra Ketils. Síðan finn eg eigi Ilauks gelið, fyrr en í maí 1334; var liann í Björgvin 15. og 22. maí (Munkalífsbók, 89. blaðs. og Muneh í AnO. 1847, 178. bls.). Hann andaðist 3. júní 1334 (Islenzkir Ann. Um dauðadag hans vitnar Munch lil Skáiholts-árlíðaskrár). Iíona Ilauks Erlendssonar var Steinunn Áladóttir Svarlhöfðasonar og llerdísar Oddsdóttur, systur llafns Oddssonar (Laudn. 2, 25, 136. bls.; 5, 9, 302. bls.; Rafnss. Sveinbjarnarsonar, 20. k.: Bisk.1 676.; Sturl. 6, 2G: II 235.; þórðar saga breðu, Krnh. 1848, G5. bls.)1. 1) í Landnámabók virðist œttiu rakin svo, ad Herdís inóðir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða X
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.