loading/hleð
(15) Blaðsíða XI (15) Blaðsíða XI
Formáli. XI Svarthöfði Dugfússon gekk uð eigallerdísi Oddsdóttur vorið 1240. |>eirra son Áli getr þvi eigi veriö fœddr fyrr en 1241. Steinunn Áladóttir, kona Hauks, er þv/ í fyrsta lagi fœdd um 1260, cn líklegra er, að hún sé fœdd nokkuru siðar, svo sem 1265—1270, Ef Steinunn Áladóttir er sú sama sem frú Steinunn Olafs- dótlir, er eptir íslen/.kum Annúlum dó 1361, þá hefir hún að öllum líkindum orðið að minsta kosti nírœð. Yér vitum eigi, hve mörg börn Uaukr hefir átt. Erlendr sonr hans var lögmaðr norðan og vestan 1319 — 1320; hann bjó að Upsuin í Svarfaðar- dal (Laurentius saga, 34. kap.: Bisk. I 833). Ilróðir Guðui Ilauks- son, er andaðist 1378 (ísl. Ann.) og bróðir Teitr Hauksson, er andaðist 1381 (ísl. Ann., 334. bluðs.) geta veiið synir Hauks Erlendssonar, og er það því liklegra, sem Jórunn llauksdóltir Erlendssonar gekk í klaustr, enda var það venja á íslandiáþeim tírnum, að heldra fólk gekk í klauslr í elli sinni. Jórurrn Llauks- dóltir varð abbadís í lLirkjubœ 1342. Urn Hauksbók get eg veriö því fáorðari, semaðrirhafa greini- lega um haua ritað, nefnilega P. A. Muuch, Jón Sigurðsson og Guðbrandr Vigfússon. |>ó verð eg að fara urn hana nokkurum orðum. Menn vita eigi, hvort hún liePir verið í Noregi eða á Islandi, þegar llaukr dó; en varla gelur verið ePi á því, að erf- ingjar Ilauks á íslandi hafi fengið bókina eptir haun, og Guð- brartdr Yigfússon gelr þess, að á einum stað í bókiuni standi með hendi frá 14. eða 15. öld: »Teilr Pálsson á þessa bók, ef liann skal óræntr vera«. 1 Islenzkum annálum við 1344 er talað um utanferð Teits Pálssonar, og árið 1375, 1. júlí, las Teitr Pálsson upp á alþingi bréf Magnúsar konungs Eirikssonar, og stelndi með því utan nokkurum Islendingum (Kirkjusaga Finns Jónssonar, 11 213). [>essi Teitr Pálsson er að líkindum sá sami Ála eða Óla, föður Steinunnar, konu Hauks, sé dóttir llafns Sveinbjarnarsonar; cu hún er eigi Kafnsdóttir, heldr Oddsdóttir, og sést það af þeim stöðum í Rafnssögu og Sturlunga sögu, er eg heti til vitnað (Sturl. s. 6, 25: »Um várit (1240) hafði Svart- höfði fengit Herdísar dóttur Odds Ólasonar«. Rafns s. 20. k: »Steinunni llafnsdóttur átti Oddr Álason, ok var þeirra son herra ltafn, Ólafr ok Gfuðlaugr]; Herdís var ok dóttir þeirra Odds’ok Steinunnar, er átli Svarthöfði Dufgusson«). í Landnámabók ætti á þeim tveim stöðum, er eg hefl skírskotað til, að standa »Her- dísar« fyrir »llerdís« og á síðara slaðnum »móður« fyrir »móð- ir«. Hafl llaukr Erlendsson sjálfr ritað svo sem prentað er í útgáfum af Landnámabók, þá hefir hann rukið skakt ætt konu sinnar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða IX
(14) Blaðsíða X
(15) Blaðsíða XI
(16) Blaðsíða XII
(17) Blaðsíða XIII
(18) Blaðsíða XIV
(19) Blaðsíða XV
(20) Blaðsíða XVI
(21) Blaðsíða XVII
(22) Blaðsíða XVIII
(23) Blaðsíða XIX
(24) Blaðsíða XX
(25) Blaðsíða XXI
(26) Blaðsíða XXII
(27) Blaðsíða XXIII
(28) Blaðsíða XXIV
(29) Blaðsíða 1
(30) Blaðsíða 2
(31) Blaðsíða 3
(32) Blaðsíða 4
(33) Blaðsíða 5
(34) Blaðsíða 6
(35) Blaðsíða 7
(36) Blaðsíða 8
(37) Blaðsíða 9
(38) Blaðsíða 10
(39) Blaðsíða 11
(40) Blaðsíða 12
(41) Blaðsíða 13
(42) Blaðsíða 14
(43) Blaðsíða 15
(44) Blaðsíða 16
(45) Blaðsíða 17
(46) Blaðsíða 18
(47) Blaðsíða 19
(48) Blaðsíða 20
(49) Blaðsíða 21
(50) Blaðsíða 22
(51) Blaðsíða 23
(52) Blaðsíða 24
(53) Blaðsíða 25
(54) Blaðsíða 26
(55) Blaðsíða 27
(56) Blaðsíða 28
(57) Blaðsíða 29
(58) Blaðsíða 30
(59) Blaðsíða 31
(60) Blaðsíða 32
(61) Blaðsíða 33
(62) Blaðsíða 34
(63) Blaðsíða 35
(64) Blaðsíða 36
(65) Blaðsíða 37
(66) Blaðsíða 38
(67) Blaðsíða 39
(68) Blaðsíða 40
(69) Blaðsíða 41
(70) Blaðsíða 42
(71) Blaðsíða 43
(72) Blaðsíða 44
(73) Blaðsíða 45
(74) Blaðsíða 46
(75) Blaðsíða 47
(76) Blaðsíða 48
(77) Blaðsíða 49
(78) Blaðsíða 50
(79) Blaðsíða 51
(80) Blaðsíða 52
(81) Blaðsíða 53
(82) Blaðsíða 54
(83) Blaðsíða 55
(84) Blaðsíða 56
(85) Saurblað
(86) Saurblað
(87) Band
(88) Band
(89) Kjölur
(90) Framsnið
(91) Toppsnið
(92) Undirsnið
(93) Kvarði
(94) Litaspjald


Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu

Ár
1865
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
88


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nokkur blöð úr Hauksbók og brot úr Guðmundarsögu
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða XI
http://baekur.is/bok/22ea6915-b1b2-48f9-a990-95341bd42b86/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.