loading/hleð
(26) Blaðsíða 22 (26) Blaðsíða 22
22 Tib því, ab Ieita uppi ærnar, og má til þess hafa frægelding, eía þann hrút, sem væri lítiíi brúkaÖ- ur til annars. Engum hrút skal ætlaS, ab lembga fieiri, enn 4 ær á dag og eigi íleiri, enn 2 í senn, og hvíla hann heldur 1 eba 2 tíma, og gefa hon- um hey. Sje fleiri ám hleypt til sama hrúts í einu, þá er þab opt, ab einhver þeirra beibir upp; því skulu ærnar standa inni þann dag, sem þeim er hleypt til á, svo þessum reglum verbi á komib. I svölu húsi og björtu skal geyma hrúta; gefa þeim vandab og hollt hey, og forbast, ab gefa súrt ab drekka; þab er gott ab blanda handa þeim meb mjúlk og þab bætir heilsu þeirra, ab salta drykkinn nokkub handaþeim. þab er og ákjósan- legt, ab gefa þeim nýtt hrossakjöt; verba þeir af því íjörugir; líka mega þeir drekka sobib af því, ef í þab er sáb salti. Ekki skal brúka sama hrút, optar, enn 2 vetur til sömu ánna. Nokkrir vísindamenn í fornöld hafa skrifab um þab, hverjar orsakir væri til þess, ab fleiri fæddust hrútar eba gimbrar. Og hafa þeir Axistú- teles, Júhann Johnston og sænskirmennveribþeirr- ar meiningar, ab sje ám hleypt til í súlskini og og þegar norban átt gengur, þá verbi hrútlömb miklu fleiri, enn gimbrar þar á múti fleiri, ef ær fá í sunnanátt. Og þetta þykist amtmabur Ó. Stef- ánsson hafa reynt sannindi. Vjerhöfum eigiveitt þessu eptirtekt til hlítar. Abrir segja, ab hrútar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (26) Blaðsíða 22
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/26

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.