loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 komi fleiri ef ær fái meÖ ungu eba vaxandi tungli, en gimbrar, ef þær fái meb gömlu. En þetta hef- ur reynzlan eigi sannab oss. Enda veríiur eigi farií) eptir þessu, þó afe einhver vildi eignast fleira af öbruhverju kyni; því um venjulegan tíma ver5- ur ab hleypa fjenu til, hvernig sem á tungli eba veburáttu stendur. En ef brundhrútur er undan þeirri á, sem optast eíia ætíb fæfeir hrútlömb, þá munu fleiri hrútar koma undan honum, og á hinn búginn fleiri gimbrar, ef múÖir hrútsins á optar gimbrar. 9. grein. Um að ala ekki npp undan gömlum ám. |>aí> skyldu menn varast, aí) ala upp undan þeim ám, sem apturför er komin í; veldur þa& apturfór og rírnun í fjenu, einkum á ullu, og má sjá þessa rírnun strax á Iömbunum, og helzt hún vib þau allt af, auk þess sem þeim fer fyr aptur; og fer þessu fram liö eptir Ii& þar sem um *r er ab gera. Enginn skyldi láta ær veríia eldri enn 6 til 8 vetra eptir því, sem hagar tilíhverri sveit. SýslumaÍur M. Ketilsson vill ekki heldur láta ala undan tvævetrum ám; og eru lömb þeirra opt rírlegri, enn hinna, sem mibaldra eru ; þú ætl- um vjer ab þab komi ab minni sök, þegar ærnar eru veluppaldar, enda eru lömb þeirra vel ullub, jafnvel þú ánum sje hvergi fullfarib fram á þeim aldri.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.