loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 lO. grcin. Um að láta lambgimbrar fá. J>aS er lítill ábati at> hleypa til gimbrum á 1. vctur, því þá þyrfti vel aS ala þær hinn 1. og 2. vetur ef þær eigaab ná fullum þroska, og alls enginn ætti aS gjöra þaS nema ef til vill þeir, sem hafa mikil heyföng og þurfa nauSsynlega ab fjölga fje sínu. þó skyldi sjerhver, sem tekur þetta ráS varast ab láta gimbrar bera fyr, enn í 5. eba 6. viku sumars. 3. atriði. Uin sumarhirðingn á ije og afnot þess. 1. greln. Dm burðartíma Iambfjár og útilegu. þab er ervitt, aí) gefa vissar reglur fyrir því, hve nær bezt er aí> láta ær bera, því þaS fer ept- ir því, hvernig vorin veríia. þau er sjálfsagt, ab snemmborin lömb vertia vænni, þegar þau fá strax næga mjólk, enn hin sítbornn; en út af því ber opt í vondum vorum og þab svo mjög, au ám og lömbum jafnvel vertur hætt. þau lömb verba betri, sem eru borin í 4. og 5. viku sumarg og fá þeg- ar mjólk, enn hin, sem í 2. og 3. viku fæbast, en lenda strax í sveltu. Fyrir því verbur hver aí> haga sjer f þessu efni, eptir lieyfóngum sín- um og venjulegum vetursældum liverrar sveitar.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.