loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 gott, aí» taka nokkuft af mjólk frá þeim seinustu vikuna, einkanlega þar, sem ær hafá gáha sum- t arhaga. I landljettum sveitum mjdlka ær bezt um stekktíma og eptir hann, þegar þær líta vel út, og mætti því líka taka mjólk frá lömbum, þar sem svo á stendur. Magnús sýslum. Ketilsson vill, ab öllum lömbum, sem 3 nátta eru, sje stíj- ab þá fardagar eru komnir; en ekki skuli þau lengur vera í krónni, enn 8 tíma í hib mesta; eigi heldur vill hann ab tekib sje af mjólkinni nema þab, sem lömbin leifi fyr enn seinustu vik- una, og skal þá mest taka seinast. Meb þess- ari abferb, segir hann ab Iömbunum fari bezt fram, og verba þau þá, ef til vill, hraustari. Vjer höfum ekkert á móti þessari abferS, ef eigi væri út af henni brugbifc. 3. g r e i n. Um lambakrór. Um Iambakrór er þab ab athuga, ah þær sjeu 1'úmgóBar, svalar og þurrar. Ef menn hafa eigi beitarhús, ab stíja vib, er bezt aí> hlada krórnar á sljettu og hafa op upp úr þeim, svo eigi verbi of heitt í þeim. Veggir þurfa ab vera 2 álnir á hæb, svo ærnar hlaupi ekki á þá; en til þes* ab halda þeim þurrum, verbur smásaman ab ílaga úr þeim tabskófina og stinga upp gólf- iö; þurkar þá moldin bleytuna, í vondu vebri skal eigi stíja.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.