loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 kvíar eru vifchaf&ar. f>(5 er eigi til þess ráíiandi aí> láta ær standa í færikvíum um nætur á bersvæbi í kulda og votviferum, einkum ef nýlega er búií) afe taka ull af þeim. Eigi má heldur vibhafa þessa reglu þar sem mývargur gjörir skepnum ónæbi, því þá hafa þær stundum ekki frií) til ab jeta nema á nóttunni. Og þarf þá maSurinn 'a?> fylgja því bæbi dag og nótt. Ef gengib er meíi fje framan af sumri, spekist þab og er því heldur gjörlegt aÖ sleppa því, þegar heyannir byrjast. 8. g r e i n. Um misjöfti afnot af fje eptir því hvernig með það er farið. Vilji menn reyna til, a<b koma sjer upp betra fjárkyni, hljóta þeir ab byrja á því, ab fara vel meí) lömbin, eins og áfcur er áminnst, og fram- halda því1. Vjer segjum eigi, ab menn skuli halda fje sitt allt eins, og má fyr kalla, ab þab sje vel haldib. þó þarf ærin ab vera í því út- liti, a'b hún komi vel upp lambi sínu, og saub- urinn, ab enginn apturkippur komi í hann á meb- an hann er á framfaraskeiöi. Reynslan hefur sannab þab til hlítar, ab ef mi?ur er gjört vi& fjeb, verírnr enginn ábati ab því, þó það sje fleira. Bogi, sænskur mabur, segir a? 20 ær velfó&rað- ar gjöri meira gagn, enn 50 illa-fó&rabar, og má l) Sjá 2. atribi i. gr.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.