loading/hleð
(53) Blaðsíða 49 (53) Blaðsíða 49
49 því fjeb hefur þá eigi heldur lyst á svo miklu í einu, og þarf þá ah gefa kvöld og morgna, og sjá til aS þa& fái vel afe jeta snjó, ef þab hefur eigi vatn, sem því er betra meö slœmuheyi.1 Má og opt vera, aö snjór sje eigi til, eöa svo vel lagaö- ur, aö fje geti jetiö hann aö þörfum, er þaö hef- ur þorstlátt hey. Fyrir því ber nauösyn til, aÖ brynna því, og er þaö allvíÖast hægt. Ef fjeb getur eigi sjálft náö til vatns, má hafa stokk hjá vatnsbóli og brynna fjenu í honum, þó eigi nema ilr einu hdsi í senn. þegar fje stendur inni, þarf eigi ab brynna því fyr, enn þaö er btíiö aÖ jeta, sje eigi hey því verra. Eins þarf aö brynna fje, eöa snjóga þvf, þó því sje beitt, ef því er gefinn þriÖjungur gjafar, heldur þaÖ þá betur kviöi og holdum. þá getur þaö enn aökomiö, aö brynna þurfi, þó eigi sje gefið; þaö er þegar jörÖ er snjó- laus og einkanlega hjeluÖ. Vandlega skal hrista hey handa öllumskepn- um, og sjá um, aö þaö slæÖist eigi, eöa misjetist, og er hæfilegt fyrir einn mann aÖ hafa 2 hús til umsjónar í senn ef skammt er í milli þeirra. Jafna skal heyiö sem bezt og kljúfa eptir miöri jöt- ‘) j)ó sumir vísindamenn segi, aö snjúr sje hollari, enn vatn vegna seltunnar, sem í honum sje, þí getum vjer þí eigi veriö þeirrar meiningar; því ætíÖ velur kindin þaö, Bem bezt á viö hana, og kýs hún miklu heldur vatniö, enn tnjúinn er hún hefur um hvortveggja aÖ velja. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Saurblað
(66) Saurblað
(67) Band
(68) Band
(69) Kjölur
(70) Framsnið
(71) Kvarði
(72) Litaspjald


Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt

Ár
1855
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
68


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Fjárbæklingur eða leiðarvísir handa þeim, sem vilja stunda fjárrækt
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097

Tengja á þessa síðu: (53) Blaðsíða 49
http://baekur.is/bok/548fc6e4-2782-4aa4-903c-1d87f5b2b097/0/53

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.