loading/hleð
(118) Blaðsíða 50 (118) Blaðsíða 50
50 og hallaði mjer enn þá einu sinni aftur á bak í voðagreip. ar vonarinnar. Einmitt þann dag skrifaði jeg þjer þetta klókindabréf — jeg hngsa til þess með harmi. Sólin var ekki runninn og jeg stóð þarna um kvöldið úti í runnunum við vatnið, fáein skref frá garðshliðinu. Jeg kom þángað gángandi. Jeg skammast mín fyrir, að segja þér það, að hræðslan, barnsleg hræðsla skelfdi mig eins og sakamann. Pað er satt — jeg titraði, en til iðrunar fann jeg ekki. Nú leið á kvöldið og bráðum komið sólarlag; húm- ið færðist yfir og stjörnurnar litu fram. Enginn kom ókunn- ugur, og jeg skalf eins og í hitasótt. Svo kom loksins svart- nættið, og þá stóðst jeg ekki leingur mátið. Jeg Iæddist úr leyni mínu og laumaðist að garðshliðinu. í garðinum var dauðakyrð. — Jeg kallaði á Veru, svo sem í hálfum hljóð- um, kallaði tvisvar, kallaði þrisvar------; fjekk ekkert svar. Hálftími, heill tími leið. Það var komið undir miðnætti Jeg var sárleiður að bíða, ýtti hægt á hliðgrindina og iædd- ist eins og þjófur á tánum ínn að húsinu. Jeg staðnæmd- ist við linditrjen og furðaði mig á því, að sjá alla glugga uppljómaða í húsinu og menn gánga fram og aftur í her- bergjunum. Jeg sá víst hálfóljóst á klukkuna við stjörnu- bjarmann, en jeg leit á hana þá, ogmigminuir að hún væri hálftólf. Svo heyrði jeg alt í einu skurk að húsabaki og vagn fara skröltandi út úr garðinúm. Nú hefur einhver komið, hugsaði jeg. Bjóst ekki við að hitta Veru, og flýtti mín heim. Þetta var septembernótt, heit og kyrr og dimm. Jeg var nær gráti en gremju og þiðnaði þó upp smátt og smátt og þegar jeg kom heim fann jeg aðeins dálítið til þreytu eftir gaunguna, en næturkyrðin
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (118) Blaðsíða 50
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/118

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.