loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 Já, næstum því, svaraði systir míu brosandi. Jeg skal koma yður í kynni við hana innan fárra daga, og J>á skulu þjer sjálfur sjá. Ákaflega er þetta svívirðilega veður þrælmeinlegt, sagði Anatole greifi aftur litlu seinna, og gekk út að glugganum, þar sem regnið bunaði niður eins og helt væri úr skjólu. Hann var varla búinn að sleppa orðinu, þegar þau heyrðu að vagni var ekið að dyrunum. Þá varð snöggvast þögn. Þarna kemur eflaust frú Bermejas, sagði Valería og brosti til Theobalds eins. og honum til huggunar yfir þessari gest- komu. Mjer finst jeg vera að fá hjartslátt, sagði Anatole greifl í hálfum hljóðum, greiddi hárið með höndunum og hallaði sjer upp að veggnum við ofninn. Eftir svo sem mínútu sagði þjónn að frú Bermejas væri komin og hún gekk inn Ijettstíg, dró svörtu andlitsblæjuna til hliðar, heilsaði hverjum manni og settist hjá frú Fons. Mjer er óhægt að lýsa hversu mjer hnikti við og hverrar undrunar mjer fjekk fyrsta sýn frú Bermejas. Menn verða að sjá þessa undraverðu fegurð til þess að geta skilið þær geðs- hræríngar, sem hún vakti hjá mjer. Hugsi menn sjer höfuð, sem aðeins birtist andrikustu málurum í bestu draumum þeirra, og gerir þá nm leið vonlausa um, að geta komið feg- urð þeirri og yndi á ljereftið. Tignarvöxtur, hnakki, sém að- eins grilti í að baki ótal dökkum lokkum, fríðar hendur, drif- hvítar, sem komu sjer vel við og fegurð sinni á svörtu sorg- arklæðunum. Jeg get ekki sagt um það, hvað þessi kona sagði fyrst eftir að hún kom inn, svo niðursokkinn var jeg í þögula að- dáun þessarar fegurðar. Samt fanst mjer dálítið kynilegur
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.