loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 og auðmjúkt að fótum hins, sem aitur er á sína hlið altaf jafn yndislegt og ánægt. Þó jeg prísaði einlífið, samkvæmt því eftirdæmi sem jeg gaf sjálfur öðrum, sagði jeg ])ó, að mjer fyndist giftíngin vera það besta, sem skynsamur maður gæti tekið fyrir, þegar liann liefði helmíng þroskaára sinna að baki sjer. Fru Be-imejas sýndist taka fremur líti<5 eftír því sem um var talað. Hún ljek sjer að blævæng sínum, þessum ljetta veldissprota, sem fer svo yndislega vel í hendi spönsku kvenn- anna. f’egar jeg hafði lokið tölunni, iaut hún lítið eitt áfram í hægindinu, leit á mig og hristi höfuðið um leið. Ráðdeildar giftíng, sagði hún, það er hörmugleg- fásinna. Jeg get skilið að menn fórni ákafri og einvaldri ástríðu freisi sínu, ástríðu sem mundi buga mann gjörsamlega, ef maður gæti ekki látið af henni. Jeg get skilið, að menn leggi sig undir óleysanlegt ok, þegar .menn sjá ekki án þess annað fyrir augum en einstæðíngslíf og örvæntíngu: Það er bein- línis giftíng af ást. Jeg get og jafnvel látið mjer skiljast að menn leggi á sig hlekki til þess að bæta hag sinn eða stöðu í mannfjelaginu: Það er þá giftíng af metnaðargirni. En að leggja frelsi sitt fyrir fætur konu án ástar, án metnaðargirni og fjötra svo framtíð sína og standa augliti til auglitis við ó- rjúfanlega og ógurlega skuldbindíngu og segja svo eins og ekkert væri: Jeg er eingan veginn ástfánginn, jeg ætla ekki að bæta stöðu mína nje auka álit mitt, jeg gifti mig mjer til þæginda, — nei, þá fásixmu skil jeg ekki. Jeg ekki beldur, sagði VaJería með sakleysinu. Veslíngs barnið elskaði unnusta sinn svo inniiega. Ekki jeg heldur, sagði Anatole greifi líka með ákefð. Theobald sagði ekkert og leit á fru Bermejas með sorg- 5*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.