loading/hleð
(71) Page 3 (71) Page 3
3 Nefka lifði leingst. og þó entist hann ekki til aö bíða hús- bónda síns og veiðifjelaga. Jeg hef sest að í garala hærberginit mínn. í*að er auð- vitað sólbert og úir af flugum, en jeg fínn hjer minna lvkt- ina af þessu gamla húsi, heldur en i hinum herbergjunum. ÍÞað er merkilegt að þessi sterka súra fúalykt örfar svo ákaf- lega hugsunarlíf mitt. Hún er mjer ekki óþægileg, þvert á móti, en gerir mig þúnglyndan. Það er fyrir mjer eins og þjer, að mjer þykir vœnt um þessar görniu, magamiklu látúnsslegnu dragkistur og ait þetta gamla og gerða að fornu. En þegar jeg á að vera með því altaf, þá setur það í mig einhverskon- ar leiðindi og óró. Inni hjá mjer er ósköp einfalt. Hár skápur í einu horn- inu með grænu og bláu glertaui í hyllunum. Honum hef jeg lofað að standa þar, sömuleiðis mýndinni þar á veggnum í svörtu umgjörðinni, sem þú kallaðir Mjallhvít — Manstu hana? — Þetta únga andlit hefur dáhtið dökknað á þessum 9 árum, en augun ei'u hin sömu, mildu og athugulu og á vörunum sama þúng’.yndlsbrosið og ennþá er hálfsundurplokkaða rósin að detta úr hendinni á henni, hvítri ogfíngerðri. Mynd- irnar á gluggatjöldunum eru mjer líka til skemtunar. Á þau eru málaðlr helstu viðburðirnir úr Einbúunum, eftir d’Arlin- court. Á öðru er einn af þessum einbúum, ógurlega skeggj- aður, úteygður og á ilskóm að draga upp í fjöllin konu með ílakandi hári. Á öðru berjast 4 riddarar og eru heldur én ekki riddaralega búnir og liggur nu einn fallinn. í fám orð- um sagt: þar eru töinar hryllisjónir en blíðasti friður alt um, kríng, og af gluggatjöldunum slær eins og friðarbjavma á loft- ið hjá mjer. Jeg hef líka notið hins mildasta friðar síðan jeg kom híngað. Jeg hef hvorki laungun tii að gera neitt, nje l*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 1
(70) Page 2
(71) Page 3
(72) Page 4
(73) Page 5
(74) Page 6
(75) Page 7
(76) Page 8
(77) Page 9
(78) Page 10
(79) Page 11
(80) Page 12
(81) Page 13
(82) Page 14
(83) Page 15
(84) Page 16
(85) Page 17
(86) Page 18
(87) Page 19
(88) Page 20
(89) Page 21
(90) Page 22
(91) Page 23
(92) Page 24
(93) Page 25
(94) Page 26
(95) Page 27
(96) Page 28
(97) Page 29
(98) Page 30
(99) Page 31
(100) Page 32
(101) Page 33
(102) Page 34
(103) Page 35
(104) Page 36
(105) Page 37
(106) Page 38
(107) Page 39
(108) Page 40
(109) Page 41
(110) Page 42
(111) Page 43
(112) Page 44
(113) Page 45
(114) Page 46
(115) Page 47
(116) Page 48
(117) Page 49
(118) Page 50
(119) Page 51
(120) Page 52
(121) Page 53
(122) Page 54
(123) Page 55
(124) Page 56
(125) Rear Flyleaf
(126) Rear Flyleaf
(127) Rear Board
(128) Rear Board
(129) Spine
(130) Fore Edge
(131) Scale
(132) Color Palette


Heiðrún

Author
Year
1901
Language
Icelandic
Pages
128


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Link to this page: (71) Page 3
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/71

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.