loading/hleð
(77) Blaðsíða 9 (77) Blaðsíða 9
9 vom örmagna að kvöldi. Þetta líf var beiniínis óbærilegt. Jeg rjeð af að fara burt og ætlaði einúngis að bíða eftir sliírn- ardegi1) frænda míns. En einmitt þennan skírnardag sá jeg Veru Mkolajevnu Elsoff.. . og var kyrr. Hún var þá á 17. ári og var hjá móður sinni á litlum búgarði, 5 verstur2) frá góssi frænda míns. Faðir hennar hafði, að sögn, verið mesti merkismaður. Hann varð hersir í rússaher á únga aldri og hefði óefað komist hærra, ef hann hefði ekki skömmu síðar orðið fyrir óviljaskoti eins fjeiaga síns á dýraveiðum. Vera dóttir hans var þá úngbarn. Móðir hennar var og élík því sem fólk er fiest: ágætlega mentuð, fjöllesin eg vel að sjer í utlendum túngumálum. Hún hafði gift sig af ást, en var 7 eða 8 árum eldri en maður hennai', og hafði farið með honum úr foreldrahúsum. Missi hans gat hún aldrei sætt sig við og gekk í sorgarbúníngi til banadæg- urs. Það sagði Prímkoff mjer og að hún hefði dáið rjett eftir að hún var þúin að gifta dóttur sína. Hún stendur mjer nú svo lifandi fyrir hugskotssjónum, andlitið sviphreint og þúnglyndislegt, hárið þykt og farið að hærast, augun stór, strángleg og hálfslokknuð og neflð rjett og frítt. Faðir henn- ar hafði verið á ítallu í 15 ár. Hann var af Ladan- off ættinni. Móðir Veru Nikolajevnu var döttir sveitastúlku frá Albanó. Fáum dögum eftir að hún ól barnið myrti úng- ur Trastverji þessa aumíngja stúlku. Þau höfðu áður verið trúlofuð, en Ladanoff tekið hana frá Trastverjanum. Þessi !) Skírnardagur þ. e. dagur eða messa þess dýrðlíngs, sem barnið lieí'ur verið nefnt eftir og skírt á hans dag. Sá dagur er í kaþólskum löndum oft í meiri metum en fæðíngardagurinn. Þýð. 2) Versta er rússnesk vegmál og sama sem 3,399 fet dönsk cða gildur áttúngur okkar mílu. Þýð. Heiðrún, II. 2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (77) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/77

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.