loading/hleð
(81) Blaðsíða 13 (81) Blaðsíða 13
13 hugsa upphátt. Eins var hún vön að tala upp úr svefnin- um á nóttinni um það, sem hún hafði verið að hugsa um á daginn. Einu sinni sagði hrin við mig, og horfði fast á mig með höndina studda uhdir kinn að vanda: Jeg held að lierra B. sje góður maður, en það er ekki óhætt að reiða sig á hann. Samdráttur okkar var að öllu leyti sablaus og ein- úngis eins og milli kunníngja. Einúngis einu sinni hjelt jeg að jeg hefði sjeð hregða fyrir ástarviðkvæmni inst inni í dýpsta djúpi augna hennar. — En iíklega hefur mjer missýnst. Svona liðu vikur og mánuðir. Það var kominn tími til fyrir mig, að fara að hugsa til heimferðar, En jeg fjekk mig ekti til að afráða neitt. Jeg kveið fyrir þeirri hugsun, að skilja við þessa úngu vinljúfu veru, og Berlín hafði mist alt segulmagn fyrir mig, Jeg þorði ekki að meðgánga fyrir sjálf- um mjer, hvað var a,ð brjótast um í hnga mínum; jeg skildi ekki einu sinni sjálfan mig. — Pað var eins og þoka grúfði yfir anda mínum og hugsun. Lobsins sá jeg alt Ijóst einn morgun.... Til hvers er jeg að leita leingra? spurði jeg sjálf- an mig. Hvaða marki á jeg að keppa að? Að finna það rjetta er torvelt--— að öllum líkindum væri það betra að nema hjer staðar og gifta mig. Svo htið skeifdi mig þá gift- íngarhugsunin. Þvert á móti, jeg skemti mjer við að hugsa urn hana. Einmitt þann sama dag Ijet jeg í ljósi tilfinníngar mínar, ekki við Veru Mkolajevnu, eins og ætla mætti, heldur fyrir frú Elsoíf. Gamla konan starði á mig. Nei, kæri minn, sagði hún, fari þjer í öllum bænum til Berlínar. Þjer eruð vænn maður — en maður handa Veru minni eru þjer ekki. Jeg leit niður og roðnaði og — þö þjer þyki það skrítið — inst í hjarta mínu fann jeg, að" frú Elsoff hafði rjett fyrir
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (81) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/81

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.