loading/hleð
(85) Blaðsíða 17 (85) Blaðsíða 17
17 LjoSavmur, nci, það 'er satt, svaraSi Primkoff, en skáld- sðgur til- dæmis.... Hvernig fari þið þá meS kvöldin, spurði jeg. Spili þið þá? Einstöku sinnum, svaraði hún. Annars vantar okkur aldrei eitthvað tíl skeimtunar. Við lesum oft. Pað eru margar foækur til fyrir utan Ijóðmæli. Hvað finni þjer þá að ljóðmælunum? Jeg fmn ekkerí að þeím, svaraði hún. E'n jeg hef frá blautu bamsbeini ekkert skift mjer af uppdiktuðum ritum. Þetta var vilji móður minnar, og því eldri sem jeg hef orðið, því befur hef jeg komist að raun um, að alt, sem móðir mín sagði, var sannleikur, heilagur sannleikur. Æuðvitað, en jeg get þó ekki verið yður sammála. Pað er skoðun mín, að þjer hafið eingan rjett til að ræna yður svo hreinni og rjettmætri nautn. Pjer kastið þo hvorkimúsík nje málverkum fyrir borð, HverS vegna fari þjer þá svo með skáldskapinn einan ? Jeg varpa honum als ekki fyrir borð. Jeg hef aðeins ekki kynst honum híngað til — það er hluturinn. Lofi þjer mjer þá að sjá fyrir því. Móðir yðar hefur þó liklega ekki skipað yður að afneita skáldrítum alla ævi? Als ekki. Pegar jeg gifti mig, nam hún úr gildi öll sín forboð. En jeg hef sjálf aldrei fundið hjá mjer hvöt til að lesa þessi.. . hvað kölluðu þjer það nú?... Ja, jeg meina skáldsögur. Mig stansaði á því, að heyra. til hennar. Við þessu hafði jeg ekki buist. Og öldúngis róleg horfði hún á mig. ... Svo horfa fuglamir, þegar þeir eru óttalausir. Jeg ætla að koma með eina bók tii yðar, sagði jeg. Mjer datt alt í einu Fást í hug. Heiðrún, II. 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (85) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/85

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.