loading/hleð
(96) Blaðsíða 28 (96) Blaðsíða 28
28 leið kvist af Jasmísnu sem hún gekk fram hjá. Guð veit; mjer finst eins og menn geti ekki snúið aftur framar þegar þeir hafa lagt út á þá braut einu sinni. Og svo fleygði hún aftur blóminu, sem hún var nýbúin að taka sjer. Komi þjer. Við skulum setjast hjerna inn í laufskálann, og geri þjer eitt: segi þjer mjer ekkert meira um .... þessa bók, fyrri en jeg spyr yður. (Það var eins og hún væri feilin að nefna Fást). Við gengura í laufskálann og settumst þar niður. Jeg skal gera það, jeg skal ekki tala orð meira við yð- ur um Fást, svaraði jeg; en má jeg ekki óska yður til ham- ingju og segja yður, að jeg öfunda yður. Að þjer öfundið mig?' Já, vegna þess jeg veit, af því jeg þekki yður og til- finningar yðar, hve mikils þjer eigið ónotið. Þau eru fleiri stórskáldin en Goethe, Shakespeare, Schiller .... ja, og Puschkin okkar . . . honum megi þjer einhvarn tíma til að kynnast. Hún sagði ekki neitt, en var að búa til rósir í sandinn með sólhlífinni. Kæri Símon minn Nikulásson! Þú hefðir átt að sjá hana þá, hversu elskuleg hún var þar ’sem hún sat. Hún var svo föl að húðin sýndist gagnsæ, laut áfram lítið eitt, dálítið þreytuleg, óróleg í huga og þó heið eins og himinn. Jeg hjelt áfram að tala um stund, svo þagnaði jeg líka og horfði á hana. Hún leit ekki upp, hjelt áfram að teikna í sandinn með hlífinni og rispaði það alt út jafnóðum. Alt í einu heyrðum við kviklegt barnsfótatak og sáum Natössju koma hlaupandi, Vera Nikolajevna þaut npp og jeg var
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 1
(70) Blaðsíða 2
(71) Blaðsíða 3
(72) Blaðsíða 4
(73) Blaðsíða 5
(74) Blaðsíða 6
(75) Blaðsíða 7
(76) Blaðsíða 8
(77) Blaðsíða 9
(78) Blaðsíða 10
(79) Blaðsíða 11
(80) Blaðsíða 12
(81) Blaðsíða 13
(82) Blaðsíða 14
(83) Blaðsíða 15
(84) Blaðsíða 16
(85) Blaðsíða 17
(86) Blaðsíða 18
(87) Blaðsíða 19
(88) Blaðsíða 20
(89) Blaðsíða 21
(90) Blaðsíða 22
(91) Blaðsíða 23
(92) Blaðsíða 24
(93) Blaðsíða 25
(94) Blaðsíða 26
(95) Blaðsíða 27
(96) Blaðsíða 28
(97) Blaðsíða 29
(98) Blaðsíða 30
(99) Blaðsíða 31
(100) Blaðsíða 32
(101) Blaðsíða 33
(102) Blaðsíða 34
(103) Blaðsíða 35
(104) Blaðsíða 36
(105) Blaðsíða 37
(106) Blaðsíða 38
(107) Blaðsíða 39
(108) Blaðsíða 40
(109) Blaðsíða 41
(110) Blaðsíða 42
(111) Blaðsíða 43
(112) Blaðsíða 44
(113) Blaðsíða 45
(114) Blaðsíða 46
(115) Blaðsíða 47
(116) Blaðsíða 48
(117) Blaðsíða 49
(118) Blaðsíða 50
(119) Blaðsíða 51
(120) Blaðsíða 52
(121) Blaðsíða 53
(122) Blaðsíða 54
(123) Blaðsíða 55
(124) Blaðsíða 56
(125) Saurblað
(126) Saurblað
(127) Band
(128) Band
(129) Kjölur
(130) Framsnið
(131) Kvarði
(132) Litaspjald


Heiðrún

Höfundur
Ár
1901
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
128


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heiðrún
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375

Tengja á þessa síðu: (96) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/4fbc42ee-5265-4d90-894a-2e61ef574375/0/96

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.