loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 íiigur að komast fram á þessum vee;i, nema fyrir gáfaöa og yðna únglínga. Eii svosem 1H1 upplýsíng- unni fer fram annarstaðar, þá er auðvitað að liörmu- legt væri, ef vjer einir skyldum sitja á hakanum og ekki geta nokkurneginn fylgt tímunum. Vjer erum oflítil j)jóð til að skapa hýjan tíma eður annan enn f>ann sem gjörist annarstaðar. Vjer verðum að fylgja, eins og bezt getum, þeím tíma sem gjörist meðal siðaðra og voltlugra þjöða, er næstar liggja, eður vjer höfum spurn af; einkum erum vjer buntln- ir við Danmörku, og megum ekki verða svo aptur- úr, að vjer ekki nokkurneginn getum orðið Dönurn samferða. Nú getum vjer það ekki að timanlegri velsæhl, rikmannlegum atbúnaði, eður stórkostlegum fyrirtækjum, því vjer erum fátækir, fáliðaðir og strjál- ir, svo yjer náum ekki saman í.svo stóru og f>unn- skipuðu landi, sem mestallt er fjöll og fyrnindi. Vjer getum þvi ekki fylgt öðrunt þjóðum í þeim lilutum, sem ekki gjörast nema með iniklum tilkostn- aði eður mannafla, svo það eru visindin ein eptjr, sem vjer mundum helzt geta þreytt til kapps unt. Að Vísu útheimta þau í margan máta talsverðan kostn- að, og eiga þar hin ríkari löndin ogsvo hægra; en eingin siðuð þjóð lætur sjer samt til hugar koma, að vera án skóla, og aldrei er hún svo fátæk, að hún eigi góðfúslega verji fjármunum honum til við- halds og eflíngar; því að vilja eingan skó.la hafa eður, sem enn er verra, einhverja ómynd, er sama sem að afneita öllu þjóðerni, og — þarsem vjer ekki höfum nema einn skóla, er líklegt að sá kostnaöur muni landinu ekki ofvaxinn, einsog það liggur i aug- urn uppi, að þareð hann er ekki nema einn þá ber því meiri nauðsyn til — með því að þá er ekki í annað hús að venda — að hann sje sem beztur. En —það-er þó einkum annað sem gjörir, að vjer


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.