loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 þessa máls,-og gjört allt sitt til að f)ví yrði sem bezt og skipulegast fyrirkomið. En þeirri beztu og vitrustu stjórn er samt ó- mögulegt að gjöra allt einni saman, einkum þarsem hún er fjarlæg og lítt kunnug; og nú kemur til vorra kasta, að vjer kunnum að færa oss í nyt hennar velvilja og sköruglegu aðgjörðir; að vjer með þegnsamlegri elsku metum rjett hennar viðleitni og eflum með samheldni, fylgi og bróðurlegri ást ftað málefni, sem er svo háleitt og veglegt, svo áríðandi fyrir oss og börn vor og allt fietta land, óg sem sannast mun að undir er komin heill vor og álit framvegis. ;l>að má f)ví vera eitthvert mesta gleðiefni, að vita f>enna skóla falinn á hendur góðum og sam- vizkusömum kennendum, sem allir rnunu leggjast á eitt ineð f»aö, sem geti orðið honum til gagns og sóma, bæði i vísindalegum framförum, sem og í siögæðnm og reglusemi hinna úngu manna, sem fteim verður trúað fyrir.. Með viðkvæmni og f>egj- andi andvörpunurn finn jeg til rnins veikleika, erjeg hugsa útí f)á nýju köllun, sem býður 'mjer. að tala í dag, og eptirleiðis hafa afskipti af fiessum skóla; með viökvæmni, sem f)ó er gleðiblandin, Iief jegjþá æru að tilkynna yður, að Dr. Sveinbjörn Egils- s on er forstöðumaður fiessa skóla —jeg gjöri þaðmeð viðkvœinni, fiví við höfum fiekkst í æsku, geingið síðan hver sína götu, en mætumst mi aptur á efri árum, kvaddir tií nokkurskonar samvinnu. Jeg til- kynni f)etta með gle&i, f>ví fijer jþekkið, einsvel og jeg, hans framúrskarandi gáfur, lærdóm og aðra kosti, sem gjöra hann svo vel hæfan til þess vanda- verks, semhann hefuráhendur tekizt. fijer þekkið og hinn æruverða yfirkennara, Dr. Schevíng, og Adjunct Gunnlögsen, sem reyndir eru.að hvoru-


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Ár
1846
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.