loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
tveggja, lærdómi og mannkostum. Allir þessir hafa botið liita og {)únga tlagsins, ekki einúngis í lands- ins heldur og í lífsins skóla, og þeir vita hvað þeir takast á hendur; þeir þékkja og launin sem guð veitir, þegar hann gefur góðan jarðveg^ samt dögg og sólskin af himni og margfaldan ávöxt, svo að sá sem yrkti verður glaður með sjálfum sjer, en viðurkennir þó í hjarta sínu, að hann er ekkert, held- ur er sá allt, sem ávöxtinn gefur. Auk þessara manna eru valdir 2 úngir menn til kennenda, sem hafa á- lit bæði fyrir góða þekkíngu og gott siðferði. Ann- ar þessara er valinn í stað hinns lærða málfræðíngs Konráðs Gíslasonar, sem kosinn er fasturkenn- ari við skólann, en sem menn ekki gátu viðbúist aö mundi taka við embættinu árlángt. 3?að veiti æðstur drottinn, af mildi sinni og náð, aö allir þessir megi í einum anda, með ráði og dáö stunda það verk, sem þeim er trúað fyrir, en það er, að frama vísindi meðal vor og smekk fyrir öllu fögru og góðu; þeir mega ekki afmarka sjer visst svið, svo þeir liafi ekki eitthvert æðra fyrir augun- um; þeir verða að hugsa um hvernig altaf verði kom- ist leingra áleiðis. Ekki má jeg, nje vil jeg, hliðra mjer lijá, að ávarpa yöur, æskumenn! lærisveina íþessum skóla. Hversu góöa kennendur sem þjer hafið, þá er samt ekki víst að skólinn fyrir það nái tilgángi sínum. Ekki er hvað minnst komið undir sjálfum yður — Skólinn verður sjer ekki til mínkunar, ef þjer gjör- ið honum eingan vansa. jþað er hvorki þetta hús nje kennendurnir, sem eru skóli, heldur eruð fy'er sjálfir skólinn, því yðar vegna er bæði húsið byggt og duglegir kennendur tilfeingnir. Allt er því und- iryður sjálfum komið. jiab sem til er ætlazt afyð- ur er: ráðvendni, auösveipni, kurteisi, námfýsi, þrifn-


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Year
1846
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c

Link to this page: (17) Page 13
http://baekur.is/bok/35c9c760-33c8-4fc1-8406-4a14cdd3012c/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.