loading/hleð
(20) Page 16 (20) Page 16
16 lags anda, meö þeirri bæn til hinns al- valda: að hann vilji byggja húsið, og láta sinn góða anda búa í f>ví, svo kennendur og lærisveinar megi lifa þar einsog feður og synir; — að margir merkismenn megi hjeð- an útgánga, er seinna verði fósturjörðu sinni til gagns og gleði, svo að |)jóðirnar, sem nú eru farnar að gefa oss auga, megi viðurkenna, að andi forfeðranna sje enn yfir oss; — að þessi skóli megi blómgast og ávaxtast um ókomnar aldir, og standa meðal vor Islendínga, einsog ógleymanleg- ur minnisvarði konúng!sins ástúðlegu um- hyggju, einsog hin bezta gjöf guðlegrar forsjónar. Að svo fyrirniæltu kveð jeg yður alla í drottni.


Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846

Year
1846
Language
Icelandic
Pages
24


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Ræða við vígslu Latínuskólans í Reykjavík 1. dag octóbr. mán. 1846
http://baekur.is/bok/000170240

Link to this page: (20) Page 16
http://baekur.is/bok/000170240/0/20

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.