loading/hleð
(15) Blaðsíða 11 (15) Blaðsíða 11
II II. LÍKRÆÐA llutt í Reykjavíkur dómkirkju 24. Jún. 1845. Hœztvirðtu og heiðru&u tilheyrendur af 'óllum stjett- um, sem hjer eru& nálœgirl Náð sje me& y&ur og fri&- ur af Hrottni vorum Jesú Kristi — Amen. J>að er optást venja, f>ar sem niæla á eptir merk- ismenn 02; liöfðíngja, að fiá er minnst æíi þeirra, og farið yfir merkilegustu kaíla lifsins, og er með svofeldu móti gefin einsog undirstaða sú, sem menn geti byggt á dóm sinn um fiann, sem reyndar er geinginn inn fyrir æðra tjóm, en sem fió skilur lijer eptir minníngu sína, og er hún bundin við æfi lians. Vjer viljum fiví stuttlega segja frá æfi biskups- ins sál. Steingríms Jónssonar. — Hann fædd- ist í fienna Iieiin að Mýruin í Skaptafellssýslu, þann 14. Ágixst 1769. Faðir lians, sira Jón Jónsson var fiar prestur, og prófastur f»ar i sýslu, og móðir lians var Madm. Helga Steingrímsdóttir, bæði tvö í áliti miklu fj'rir dygðir og mannkosti. —> Eptir nokkra tilsögn í heimaliúsum, var Stein- grími komið í skóla, og var lmnn 2 vetur í Skál- holti, þá seinustu sem f>ar var skólahald, og aðra 2 í Reykjavíkur skóla, hvaðan hann útskrifaðist ár


Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.

Ár
1847
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
40


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ræður haldnar við útför Steingríms biskups Jónssonar af H.G. Thordersen biskupi og R. af D.
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/83792819-0a6e-4a56-a5b0-705ff6874471/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.