loading/hleð
(102) Blaðsíða 96 (102) Blaðsíða 96
og á Breiðabólstað urðu miklir staðir og etv. nokkurs konar höfuðkirkjur. Hugsanlegt er að tekjumar hafi tengst slíkri starfsemi enda segir í máldaga Breiðabólstaðar sem talinn er vera frá 1332 að þangað skuli greiða gjöld frá 20 bæjum en af nokkrum hinna sömu skyldi og greitt fé til Odda. Skyldi nánast eingöngu greiða matvæli, td. osthleifa frá Tjaldastöðum og Skarði eystra og 17 geldinga þaðan og frá öðrum bæjum og bendir það til að gjöldin kunni að vera samstofna við gjöldin sem mnnu til Odda, eiga sams konar uppmna. Þess má minnast að Ari fróði segir að tíund hafi verið komið á af ástsæld Gissurar biskups "og af tölum þeirra Sæmundar með umráði Markúss lögsögumanns".1 Sé rétt að fortölur Sæmundar hafi dugað vel til að fá tíund samþykkta, má ímynda sér að þær hafi líka dugað vel til að fá menn til að greiða matargjöld til Odda og Breiðabólstaðar. Alþekkt er að mafían leggur gjöld á þá sem hún "vemdar". Ekki er líklegt að osttollurinn og skyldumar hafi komist á með þeim hætti í upphafi enda etv. aðeins náð til þeirra sem bjuggu í næsta nágrenni við kirkjuna. Um 1200 er staðan breytt, Oddaverjar nógu voldugir til að leggja tollinn á alla bændur í Rangárþingi og er þá eins víst að ýmsir hafi greitt ostinn sámauðugir en ekki þorað annað. Þegar tók að halla undan fæti fyrir Oddaverjum hefur innheimta osttollsins trúlega farið að ganga verr en áður. Við siðskipti hefur innheimtan lagst alveg af, hafi hún þá verið enn við lýði.2 Þetta hefur etv. dregið úr veitingum í Odda og þar með úr för manna um staðinn. Flest er á huldu um tekjur goða.3 Margt bendir þó til að þingmönnum þeirra hafi verið ætlað að styðja þá í störfum, amk. var það svo á 13. öld þegar stórgoðar innheimtu sauðatoll, og er það þekkt að norðan, eða lögðu á sauðakvöð, og em þekkt dæmi um hana úr Dölum, Borgarfirði og að norðan.4 Aður er bent á að Guðmundur ríki á Möðruvöllum hafi samkvæmt sögum gist á bæjum þingmanna sinna og þegið af þeim viðurgjöming. Sauðagjaldið rann hins vegar til að halda uppi búskap höfðingja á stórbýlum. Etv. má líta svo á að með þeirri tilhneigingu til miðstjómar sem verður vart í héröðum á 12. og 13. öld, og birtist ma. í mikilvægi staða í þjóðbraut, hafi þingmönnum verið uppálagt að senda matvæli til höfðingjanna í stað þess að taka á móti þeim sem gestum. I Noregi fóm konungar á milli búa sinna fram um 1050 eða lengur og neyttu tekna af þeim og jafnframt af framlögum bænda en bændur munu hafa ætlast til endurgjalds með einhverjum hætti.5 Veislur sem höfðingjar héldu bændum munu eiga rætur í slíku gjaldi og endurgjaldi. En þótt osttollurinn eigi sér rætur í sömu hugmynd um gjald og endurgjald er alveg óvíst að hann samsvari sauðatolli, er líklega miklu skyldari tíund. Má því vel vera að Oddaverjar hafi 1. ÍF I, bls. 22. 2. Dl XII, bls. 653. 3. Nýjasta yfirlit yfir efnið er í bók Jesse Byocks, Medieval lceland (1988), bls. 77-102. 4. Tollurinn virðist hafa verið orðinn fast gjald í ríki Asbiminga, sbr. Stu II, bls. 69. Um sauðakvöð sjá Stu I, bls. 342, II. bls. 122, 196, 200. Gæti verið forvitnilegt að bera þetta saman við tekjur Odda en ekki verður gerð tilraun til slíks samanburðar hér enda er hann erfiður. 5. Sveaas-Andersen tilv. rit, bls. 298 96
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Blaðsíða 65
(72) Blaðsíða 66
(73) Blaðsíða 67
(74) Blaðsíða 68
(75) Blaðsíða 69
(76) Blaðsíða 70
(77) Blaðsíða 71
(78) Blaðsíða 72
(79) Blaðsíða 73
(80) Blaðsíða 74
(81) Blaðsíða 75
(82) Blaðsíða 76
(83) Blaðsíða 77
(84) Blaðsíða 78
(85) Blaðsíða 79
(86) Blaðsíða 80
(87) Blaðsíða 81
(88) Blaðsíða 82
(89) Blaðsíða 83
(90) Blaðsíða 84
(91) Blaðsíða 85
(92) Blaðsíða 86
(93) Blaðsíða 87
(94) Blaðsíða 88
(95) Blaðsíða 89
(96) Blaðsíða 90
(97) Blaðsíða 91
(98) Blaðsíða 92
(99) Blaðsíða 93
(100) Blaðsíða 94
(101) Blaðsíða 95
(102) Blaðsíða 96
(103) Blaðsíða 97
(104) Blaðsíða 98
(105) Blaðsíða 99
(106) Blaðsíða 100
(107) Blaðsíða 101
(108) Blaðsíða 102
(109) Blaðsíða 103
(110) Blaðsíða 104
(111) Blaðsíða 105
(112) Blaðsíða 106
(113) Blaðsíða 107
(114) Blaðsíða 108
(115) Blaðsíða 109
(116) Blaðsíða 110
(117) Blaðsíða 111
(118) Blaðsíða 112
(119) Blaðsíða 113
(120) Blaðsíða 114
(121) Blaðsíða 115
(122) Blaðsíða 116
(123) Blaðsíða 117
(124) Blaðsíða 118
(125) Blaðsíða 119
(126) Blaðsíða 120
(127) Blaðsíða 121
(128) Blaðsíða 122
(129) Blaðsíða 123
(130) Blaðsíða 124
(131) Blaðsíða 125
(132) Blaðsíða 126
(133) Blaðsíða 127
(134) Blaðsíða 128
(135) Blaðsíða 129
(136) Blaðsíða 130
(137) Blaðsíða 131
(138) Blaðsíða 132
(139) Blaðsíða 133
(140) Blaðsíða 134
(141) Blaðsíða 135
(142) Blaðsíða 136
(143) Blaðsíða 137
(144) Blaðsíða 138
(145) Blaðsíða 139
(146) Blaðsíða 140
(147) Blaðsíða 141
(148) Blaðsíða 142
(149) Blaðsíða 143
(150) Blaðsíða 144
(151) Blaðsíða 145
(152) Blaðsíða 146
(153) Blaðsíða 147
(154) Blaðsíða 148
(155) Blaðsíða 149
(156) Blaðsíða 150
(157) Blaðsíða 151
(158) Blaðsíða 152
(159) Blaðsíða 153
(160) Blaðsíða 154
(161) Blaðsíða 155
(162) Blaðsíða 156
(163) Blaðsíða 157
(164) Blaðsíða 158
(165) Blaðsíða 159
(166) Blaðsíða 160
(167) Blaðsíða 161
(168) Blaðsíða 162
(169) Blaðsíða 163
(170) Blaðsíða 164
(171) Blaðsíða 165
(172) Blaðsíða 166
(173) Blaðsíða [1]
(174) Blaðsíða [2]
(175) Kápa
(176) Kápa
(177) Saurblað
(178) Saurblað
(179) Band
(180) Band
(181) Kjölur
(182) Framsnið
(183) Kvarði
(184) Litaspjald


Gamlar götur og goðavald

Ár
1989
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
180


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Tengja á þessa síðu: (102) Blaðsíða 96
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/102

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.